Sveindís er óbrotin

Sveindís Jane Jónsdóttir meiðist þegar Kathrin-Julia Hendrich brýtur á henni …
Sveindís Jane Jónsdóttir meiðist þegar Kathrin-Julia Hendrich brýtur á henni í Aachen. Ljósmynd/Alex Nicodim

Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir, landsliðskona í knatt­spyrnu, er óbrot­in og fór ekki úr axl­arlið í leikn­um gegn Þýskalandi í Aachen í gær.

Mbl.is hef­ur fengið þetta staðfest en brotið var gróf­lega á Svein­dísi eft­ir hálf­tíma leik þannig að hún þurfti að fara af velli. Sam­herji henn­ar hjá Wolfs­burg í Þýskalandi, Kat­hrin-Ju­lia Hendrich var þar að verki.

Svein­dís þarf hins veg­ar að fara í frek­ari mynda­tök­ur vegna áverk­anna en hún lenti illa á ann­ari öxl­inni. Ekki er því ljóst hvenær hún get­ur leikið næst með Wolfs­burg sem á fimm leiki eft­ir í þýsku 1. deild­inni, þar sem liðið er sjö stig­um á eft­ir Bayern München í slagn­um um meist­ara­titil­inn, en auk þess eiga fé­lög­in eft­ir að mæt­ast í þýska bikar­úr­slita­leikn­um 9. maí.

Ísland mæt­ir Aust­ur­ríki í gríðarlega þýðing­ar­mikl­um leikj­um í undan­keppni EM 31. maí og 4. júní og þar skipt­ir miklu máli fyr­ir ís­lenska liðið að Svein­dís verði orðin heil heilsu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka