Jói Kalli framlengdi

Jóhannes Karl Guðjónsson og Åge Hareide.
Jóhannes Karl Guðjónsson og Åge Hareide. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Jó­hann­es Karl Guðjóns­son, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing við KSÍ sem gild­ir til loka árs­ins 2025.

Jó­hann­es Karl, ávallt kallaður Jói Kalli, hef­ur verið aðstoðarþjálf­ari landsliðsins frá því í janú­ar árið 2022, fyrst við hlið Arn­ars Þórs Viðars­son­ar og und­an­farið ár hef­ur hann verið Norðmann­in­um Åge Harei­de til halds og trausts.

Í til­kynn­ingu frá KSÍ seg­ir að samn­ing­ur Jóa Kalla muni fram­lengj­ast sjálf­krafa ef Ísland kemst í um­spil um sæti á HM 2026 og sömu­leiðis kom­ist ís­lenska liðið í loka­keppni móts­ins.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert