Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Vals og leikur því …
Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Vals og leikur því í fyrsta skipti í meistaraflokki á Íslandi en hann var í 3. flokki Breiðabliks þegar hann fór til Reading árið 2005. Ljósmynd/Valur

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um fimmtudaginn 1. febrúar en fé­laga­skipta­glugg­inn í efstu deildum karla og kvenna var opinn þar til á miðnætti í kvöld, miðvikudagskvöldið 24. apríl.

Mbl.is fylgist að vanda með öll­um breyt­ing­um á liðunum í tveim­ur efstu deild­um Íslandsmóts karla og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt eftir því sem félagaskiptin eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig frá lokum síðasta tímabils. Dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýju liði:

Félagaskipti staðfest eftir að glugga var lokað:
26.4. Johannes Selvén, OB - Vestri
26.4. Moutaz Neffati, Norrköping - KR (lán)

Helstu félagaskiptin í dag, 24. apríl:
25.4. Þorlákur Breki Baxter, Stjarnan - Selfoss (lán)
25.4. Hákon Ingi Jónsson, Fjölnir - HK
25.4. Sam Hewson, Þróttur R. - KFK
25.4. Hjörvar Sigurgeirsson, Afturelding - Höttur/Huginn
25.4. Guðjón Pétur Lýðsson, Grindavík - Haukar
25.4. Eiður Jack Erlingsson, Þróttur R. - Þróttur V. (lán)
25.4. Dagur Traustason, FH - Þróttur R. (lán)
25.4. Alex Bergmann Arnarsson, Njarðvík - Grótta
25.4. Eiður Orri Ragnarsson, Njarðvík - KFA
25.4. Breki Þór Hermannsson, ÍA - Njarðvík (lán)
25.4. Hákon Dagur Matthíasson, Víkingur R. - ÍR (lán)
25.4. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Valur - FH (lán)
25.4. Hörður Ingi Gunnarsson, FH - Valur (lán)
25.4. Haraldur Einar Ásgrímsson, FH - Fram
25.4. Viktor Guðberg Hauksson, Grindavík - Reynir S. (lán)
25.4. Sigurbergur Áki Jörundsson, Stjarnan - Fylkir
25.4. Beitir Ólafsson, KR - HK
25.4. Ólafur Karl Finsen, Fylkir - Valur
25.4. Óliver Steinar Guðmundsson, Valur - Haukar
25.4. Ágúst Karel Magnússon, Þróttur R. - Ægir (lán)
25.4. Þórir Guðjónsson, Fram - Þróttur R.
24.4. Hallur Húni Þorsteinsson, Fylkir - Haukar

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
24.4. Þórður Ingason, Víkingur R. - KFA
24.4. Amin Guerrero, El Palo - Dalvík/Reynir
23.4. Ómar Castaldo Einarsson, Þór - Víkingur Ó.
23.4. Nuno Malheiro, Estoril - Grindavík
20.4. Rúnar Már Sigurjónsson, Voluntari - ÍA
20.4. Matheus Bissi, Atyrau - Dalvík/Reynir
19.4. Akseli Kalermo, Þór - Finnland
19.4. Mikkel Jakobsen, Vestri - Danmörk
19.4. Kristófer Leví Sigtryggsson, Grótta - Grindavík
19.4. Rúnar Ingi Eysteinsson, Augnablik - Keflavík
18.4. Benjamín Jónsson, Fram - Þróttur V. (lán)
18.4. Bjarki Björn Gunnarsson, Víkingur R. - ÍBV (lán)
18.4. Eiður Atli Rúnarsson, HK - ÍBV (lán)
16.4. Eyþór Aron Wöhler, Breiðablik - KR
13.4. Slavi Miroslavov Kosov, Strumska Slava - Njarðvík
12.4. Þorsteinn Emil Jónsson, Valur - Leiknir R.
12.4. Toby King, Banik Ostrava - Vestri
12.4. Ísak Snær Þorvaldsson, Rosenborg - Breiðablik (lán)

Fé­laga­skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig eru sem hér seg­ir. Dag­setn­ing­in seg­ir til um hvenær viðkom­andi fær leik­heim­ild en þar sem dagsetningu vantar er ekki búið að ganga formlega frá félagaskiptunum.

BESTA DEILD KARLA:

Valdimar Þór Ingimundarson, fyrrverandi sóknarmaður Fylkis, er kominn til Víkings …
Valdimar Þór Ingimundarson, fyrrverandi sóknarmaður Fylkis, er kominn til Víkings eftir að hafa leikið í hálft fjórða ár með norsku liðunum Sogndal og Strömsgodset. mbl.is/Víðir Sigurðsson

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.
Lokastaðan 2023: Íslands- og bikarmeistari.

Komnir:
2.2. Jón Guðni Fjóluson frá Hammarby (Svíþjóð)
2.2. Pálmi Rafn Arinbjörnsson frá Wolves (Englandi)
2.2. Valdimar Þór Ingimundarson frá Sogndal (Noregi)
1.2. Óskar Örn Hauksson frá Grindavík
1.2. Bjarki Björn Gunnarsson frá ÍBV (úr láni)
1.2. Tómas Þórisson frá Njarðvík (úr láni)

Farnir:
25.4. Hákon Dagur Matthíasson í ÍR (lán)
24.4. Þórður Ingason í KFA
18.4. Bjarki Björn Gunnarsson í ÍBV (lán)
16.2. Birnir Snær Ingason í Halmstad (Svíþjóð)
  8.2. Hrannar Ingi Magnússon í Grindavík (lán)
  1.2. Arnór Borg Guðjohnsen í FH (var í láni hjá FH)
  1.2. Kyle McLagan í Fram

Jónatan Ingi Jónsson, fyrrverandi FH-ingur, kom til Valsmanna frá Sogndal …
Jónatan Ingi Jónsson, fyrrverandi FH-ingur, kom til Valsmanna frá Sogndal í Noregi. mbl.is/Óttar Geirsson

VALUR
Þjálfari: Arnar Grétarsson.
Lokastaðan 2023: 2. sæti.

Komnir:
25.4. Hörður Ingi Gunnarsson frá FH (lán)
25.4. Ólafur Karl Finsen frá Fylki
  3.4. Bjarni Mark Antonsson Duffield frá Start (Noregi)
16.3. Gylfi Þór Sigurðsson frá Lyngby (Danmörku)
  2.2. Jakob Franz Pálsson frá Venezia (Ítalíu) (var í láni hjá KR)
  2.2. Jónatan Ingi Jónsson frá Sogndal (Noregi)
  1.2. Gísli Laxdal Unnarsson frá ÍA
  1.2. Þorsteinn Aron Antonsson frá Selfossi (lánaður í HK)
  1.2. Stefán Þór Ágústsson frá Selfossi
  1.2. Bjarni Guðjón Brynjólfsson frá Þór
  1.2. Ólafur Flóki Stephensen frá Grindavík (úr láni)

Farnir:
25.4. Bjarni Guðjón Brynjólfsson í FH (lán)
25.4. Óliver Steinar Guðmundsson í Hauka
12.4. Þorsteinn Emil Jónsson í Leikni R.
  5.4. Orri Hrafn Kjartansson í Fylki (lán)
  8.3. Birkir Heimisson í Þór
24.2. Djordje Biberdzic í Hauka
24.2. Hilmar Starri Hilmarsson í Þrótt V. (lán)
13.2. Hlynur Freyr Karlsson í Haugesund (Noregi)
13.2. Guy Smit í KR (lék með ÍBV 2023)
  1.2. Andri Rúnar Bjarnason í Vestra
30.1. Helber Josua Catano í Lecce (Ítalíu) (lán)

Örvar Eggertsson, markahæsti leikmaður HK 2023 með sjö mörk í …
Örvar Eggertsson, markahæsti leikmaður HK 2023 með sjö mörk í Bestu deildinni, er genginn til liðs við Stjörnuna.

STJARNAN
Þjálfari: Jökull Ingason Elísabetarson.
Lokastaðan 2023: 3. sæti.

Komnir:
  6.4. Þorlákur Breki Baxter frá Lecce (Ítalíu)
28.3. Óli Valur Ómarsson frá Sirius (Svíþjóð) (lán)
  9.3. Guðmundur Baldvin Nökkvason frá Mjällby (Svíþjóð) (lán)
  1.3. Örvar Eggertsson frá HK
17.2. Mathias Rosenörn frá Keflavík
  1.2. Daníel Finns Matthíasson frá Leikni R. (úr láni)
  1.2. Sigurbergur Áki Jörundsson frá HK (úr láni)

Farnir:
25.4. Þorlákur Breki Baxter í Selfoss (lán)
25.4. Sigurbergur Áki Jörundsson í Fylki
  2.3. Henrik Máni B. Hilmarsson í ÍBV (lán)
  8.2. Eggert Aron Guðmundsson í Elfsborg (Svíþjóð)
31.1. Joey Gibbs til Blacktown City (Ástralíu)
Björn Berg Bryde, hættur

Aron Bjarnason er kominn til Breiðabliks frá Sirius í Svíþjóð …
Aron Bjarnason er kominn til Breiðabliks frá Sirius í Svíþjóð en hann lék áður með Blikum á árunum 2017 til 2019. Ljósmynd/Sirius

BREIÐABLIK
Þjálfari: Halldór Árnason.
Lokastaðan 2023: 4. sæti.

Komnir:
12.4. Ísak Snær Þorvaldsson frá Rosenborg (Noregi) (lán)
  8.3. Daniel Obbekjær frá 07 Vestur (Færeyjum)
  7.3. Benjamin Stokke frá Kristiansund (Noregi)
  3.2. Arnór Gauti Jónsson frá Fylki
  2.2. Aron Bjarnason frá Sirius (Svíþjóð)
  1.2. Kristinn Jónsson frá KR

Farnir:
16.4. Eyþór Aron Wöhler í KR
11.4. Tómas Orri Róbertsson í Gróttu (lán -  var í láni hjá Grindavík)
  5.4. Ásgeir Helgi Orrason í Keflavík (lán)
17.2. Gísli Eyjólfsson í Halmstad (Svíþjóð)
13.2. Anton Logi Lúðvíksson í Haugesund (Noregi)
  2.2. Davíð Ingvarsson í Kolding (Danmörku)
  1.2. Oliver Stefánsson í ÍA
26.1. Ágúst Eðvald Hlynsson í AB (Danmörku)
22.1. Klæmint Olsen í NSÍ Runavík (Færeyjum) (úr láni)

Serbneski varnarmaðurinn Dusan Brkovic sem hefur leikið með KA undanfarin …
Serbneski varnarmaðurinn Dusan Brkovic sem hefur leikið með KA undanfarin ár er genginn til liðs við FH. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.
Lokastaðan 2023: 5. sæti.

Komnir:
25.4. Bjarni Guðjón Brynjólfsson frá Val (lán)
  5.4. Ísak Óli Ólafsson frá Esbjerg (Danmörku)
18.3. Sigurður Bjartur Hallsson frá KR
  3.2. Böðvar Böðvarsson frá Trelleborg (Svíþjóð)
  3.2. Dusan Brkovic frá KA
  1.2. Arnór Borg Guðjohnsen frá Víkingi R. (var í láni frá Víkingi)
  1.2. Arngrímur Bjartur Guðmundsson frá Ægi (úr láni)
  1.2. Dagur Þór Hafþórsson frá ÍR (úr láni)

Farnir:
25.4. Dagur Traustason í Þrótt R. (lán)
25.4. Hörður Ingi Gunnarsson í Val (lán)
25.4. Haraldur Einar Ásgrímsson í Fram
17.2. Eggert Gunnþór Jónsson í KFA
31.1. Davíð Snær Jóhannsson í Aalesund (Noregi)
  3.1. Eetu Mömmu í Lecce (Ítalíu) (úr láni)
Steven Lennon, hættur
Kjartan Henry Finnbogason, hættur
Dani Hatakka, hættur

Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson er genginn til liðs við KR …
Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson er genginn til liðs við KR eftir að hafa leikið tæp tíu ár erlendis í Englandi, Noregi, Lettlandi og Svíþjóð, síðustu tvö árin með Örebro. mbl.isEggert Jóhannesson

KR
Þjálfari: Gregg Ryder.
Lokastaðan 2023. 6. sæti.

Komnir:
26.4. Moutaz Neffati frá Norrköping (Svíþjóð) (lán)
16.4. Eyþór Aron Wöhler frá Breiðabliki
12.3. Axel Óskar Andrésson frá Örebro (Svíþjóð)
22.2. Samuel Blair frá Norwich (Englandi)
13.2. Guy Smit frá Val (lék með ÍBV 2023)
  2.2. Aron Sigurðarson frá Horsens (Danmörku)
  2.2. Alex Þór Hauksson frá Öster (Svíþjóð)
  1.2. Hrafn Guðmundsson frá Aftureldingu
  1.2. Rúrik Gunnarsson frá Aftureldingu (úr láni)

Farnir:
25.4. Beitir Ólafsson í HK
18.3. Sigurður Bjartur Hallsson í FH
11.3. Simen Kjellevold í Åsane (Noregi)
12.2. Pontus Lindgren í Sundsvall (Svíþjóð) (var í láni hjá ÍA)
  1.2. Aron Snær Friðriksson í Njarðvík
  1.2. Kennie Chopart í Fram
  1.2. Kristinn Jónsson í Breiðablik
31.1. Olav Öby í Kjelsås (Noregi)
  5.1. Jakob Franz Pálsson í Venezia (Ítalíu) (úr láni)

Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður og fyrirliði Fjölnis undanfarin ár, er …
Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður og fyrirliði Fjölnis undanfarin ár, er genginn til liðs við KA. mbl.is/Kristinn Magnússon

KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Lokastaðan 2023. 7. sæti.

Komnir:
5.4. Viðar Örn Kjartansson frá CSKA 1948 Sofia (Búlgaríu)
1.2. Hans Viktor Guðmundsson frá Fjölni
1.2. Hákon Atli Aðalsteinsson frá Völsungi (úr láni)
1.2. Kári Gautason frá Dalvík/Reyni (úr láni)

Farnir:
16.2. Ívar Arnbro Þórhallsson í Hött/Hugin (lán)
  8.2. Jóan Símun Edmundsson í Shkupi (N-Makedóníu)
  8.2. Steinþór Freyr Þorsteinsson í Völsung
  3.2. Dusan Brkovic í FH
  1.2. Alex Freyr Elísson í Breiðablik (úr láni)
25.1. Pætur Petersen í KÍ Klaksvík (Færeyjum)

Sóknarmaðurinn Halldór Jón Sigurður Þórðarson er kominn til Fylkis frá …
Sóknarmaðurinn Halldór Jón Sigurður Þórðarson er kominn til Fylkis frá ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson.
Lokastaðan 2023. 8. sæti.

Komnir:
25.4. Sigurbergur Áki Jörundsson frá Stjörnunni
  5.4. Orri Hrafn Kjartansson frá Val (lán)
  2.3. Arnar Númi Gíslason frá Breiðabliki (var í láni hjá Gróttu)
  2.2. Matthias Præst frá HB Þórshöfn (Færeyjum)
  1.2. Guðmundur Tyrfingsson frá Selfossi
  1.2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson frá ÍBV

Farnir:
25.4. Ólafur Karl Finsen í Val
25.4. Þorkell Víkingsson í Hauka (lán)
24.4. Hallur Húni Þorsteinsson í Hauka (var í láni hjá Haukum)
  3.2. Arnór Gauti Jónsson í Breiðablik
  1.2. Pétur Bjarnason í Vestra
  1.2. Frosti Brynjólfsson í Hauka
  1.2. Sveinn Gísli Þorkelsson í Víking R. (úr láni)

Þorsteinn Aron Antonsson, tvítugur varnarmaður frá Selfossi, er kominn til …
Þorsteinn Aron Antonsson, tvítugur varnarmaður frá Selfossi, er kominn til HK í láni frá Val. Ljósmynd/Guðmundur Karl

HK
Þjálfari: Ómar Ingi Guðmundsson.
Lokastaðan 2023: 9. sæti.

Komnir:
25.4. Hákon Ingi Jónsson frá Fjölni
25.4. Beitir Ólafsson frá KR
  6.4. George Nunn frá Derby County (Englandi)
18.3. Viktor Helgi Benediktsson frá AB (Færeyjum)
29.2. Þorsteinn Aron Antonsson frá Val (lán)

Farnir:
18.4. Eiður Atli Rúnarsson í ÍBV (lán)
19.3. Hassan Jalloh í Grindavík
15.3. Anton Söjberg í B36 Þórshöfn (Færeyjum)
  1.3. Örvar Eggertsson í Stjörnuna
24.2. Ólafur Örn Ásgeirsson í Völsung (lán) (var í láni hjá ÍR)
  2.2. Ahmad Faqa í AIK (Svíþjóð) (úr láni)
  2.2. Amin Cosic í Njarðvík
  1.2. Sigurbergur Áki Jörundsson í Stjörnuna (úr láni)

Danski bakvörðurinn Kennie Chopart, sem var fyrirliði KR á síðasta …
Danski bakvörðurinn Kennie Chopart, sem var fyrirliði KR á síðasta tímabili, er genginn til liðs við Fram. Ljósmynd/Kristinn Steinn

FRAM
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Lokastaðan 2023: 10. sæti.

Komnir:
25.4. Haraldur Einar Ásgrímsson frá FH
18.3. Alex Freyr Elísson frá Breiðabliki (lék síðast með KA)
  8.2. Þorri Stefán Þorbjörnsson frá Lyngby (Danmörku) (lán)
  1.2. Kennie Chopart frá KR
  1.2. Kyle McLagan frá Víkingi R.
  1.2. Stefán Þór Hannesson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
25.4. Þórir Guðjónsson í Þrótt R.
18.4. Benjamín Jónsson í Þrótt V. (lán)
  1.2. Aron Jóhannsson í Aftureldingu
  9.1. Ion Perelló í Reus FC Reddis (Spáni)
27.12. Delphin Tshiembe í danskt félag

Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við Skagamenn eftir …
Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við Skagamenn eftir tíu ár í atvinnumennsku erlendis en hann lék síðast með Voluntari í Rúmeníu. Ljósmynd/ÍA

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Lokastaðan 2023: Meistari 1. deildar.

Komnir:
20.4. Rúnar Már Sigurjónsson frá Voluntari (Rúmeníu)
24.2. Erik Tobias Sandberg frá Jerv (Noregi)
  1.2. Hinrik Harðarson frá Þrótti R.
  1.2. Marko Vardic frá Grindavík
  1.2. Ísak Máni Guðjónsson frá Víkingi Ó.
  1.2. Oliver Stefánsson frá Breiðabliki
  1.2. Jóhannes Breki Harðarson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
25.4. Breki Hermannsson í Njarðvík (lán)
  9.3. Marteinn Theodórsson í ÍR
17.2. Gabríel Þór Þórðarson í Víking Ó. (lán)
  1.2. Gísli Laxdal Unnarsson í Val
  1.2. Pontus Lindgren í KR (úr láni)
Indriði Áki Þorláksson hættur

Sóknarmaðurinn reyndi Andri Rúnar Bjarnason er kominn á heimaslóðirnar hjá …
Sóknarmaðurinn reyndi Andri Rúnar Bjarnason er kominn á heimaslóðirnar hjá Vestra eftir að hafa leikið með Valsmönnum á síðasta tímabili. mbl.is/Óttar Geirsson

VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Lokastaðan 2023: 4. sæti 1. deildar og vann umspilið.

Komnir:
26.4. Johannes Selvén frá OB (Danmörku)
12.4. Toby King frá Banik Ostrava (Tékklandi)
25.3. Eiður Aron Sigurbjörnsson frá ÍBV
22.3. Gunnar Jónas Hauksson frá Gróttu
  8.3. William Eskelinen frá Örebro (Svíþjóð)
12.2. Vladan Djogatovic frá Magna
  7.2. Jeppe Gertsen frá Fredericia (Danmörku)
  1.2. Andri Rúnar Bjarnason frá Val
  1.2. Pétur Bjarnason frá Fylki
  1.2. Friðrik Þórir Hjaltason frá KFK

Farnir:
19.4. Mikkel Jakobsen í danskt félag
16.3. Guðmundur Páll Einarsson í KFG
19.2. Deniz Yaldir í Gamla Upsala (Svíþjóð)
  4.1. Iker Hernández í Calahorra (Spáni)
Rafael Broetto, óvíst

1. DEILD KARLA

Varnarmaðurinn reyndi Rasmus Christiansen er kominn til ÍBV frá Aftureldingu …
Varnarmaðurinn reyndi Rasmus Christiansen er kominn til ÍBV frá Aftureldingu og snýr því aftur til Eyja eftir 12 ára fjarveru. Ljósmynd/Kristinn Steinn


ÍBV

Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Lokastaðan 2023: 11. sæti Bestu deildar.

Komnir:
18.4. Eiður Atli Rúnarsson frá HK (lán)
18.4. Bjarki Björn Gunnarsson frá Víkingi R. (lán)
  9.4. Rasmus Christiansen frá Aftureldingu
  2.3. Henrik Máni B. Hilmarsson frá Stjörnunni (lán)
  5.2. Vicente Valor frá Ravens (Bandaríkjunum)
  2.2. Hjörvar Daði Arnarsson frá HK (var í láni hjá Hugin/Hetti)

Farnir:
25.3. Eiður Aron Sigurbjörnsson í Vestra
22.3. Filip Valencic í Olimpia Grudziadz (Póllandi)

  8.3. Jón Jökull Hjaltason í Þór
  1.2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson í Fylki
  1.2. Bjarki Björn Gunnarsson í Víking R. (úr láni)
  1.2. Guy Smit í Val (úr láni)
  2.1. Dwayne Atkinson í jamaískt félag
  2.1. Richard King í jamaískt félag
  1.1. Elvis Bwomono í St. Mirren (Skotlandi)

KEFLAVÍK
Þjálfari: Haraldur Freyr Guðmundsson.
Lokastaðan 2023: 12. sæti Bestu deildar.

Komnir:
19.4. Rúnar Ingi Eysteinsson frá Augnabliki
  5.4. Ásgeir Helgi Orrason frá Breiðabliki (lán)
22.2. Mamadou Diaw frá Sandnes Ulf (Noregi)
  7.2. Rúnar Gissurarson frá Þrótti V.
  7.2. Ari Steinn Guðmundsson frá Víði
  6.2. Kári Sigfússon frá Þrótti V.
  1.2. Helgi Þór Jónsson frá Víði (úr láni)
  1.2. Jökull Máni Jakobsson frá Reyni S. (úr láni)
  1.2. Óliver Andri Einarsson frá Reyni S. (úr láni)
  1.2. Sigurður Orri Ingimarsson frá Reyni S. (úr láni)
  1.2. Stefán Jón Friðriksson frá Þrótti V. (úr láni)

Farnir:
29.3. Stefan Ljubicic í Skövde AIK (Svíþjóð)
27.2. Robert Hehedosh í króatískt félag
17.2. Mathias Rosenörn í Stjörnuna
17.2. Daníel Gylfason í Reyni S.
16.2. Sindri Þór Guðmundsson í Reyni S.
  8.2. Muhamed Alghoul í króatískt félag
  2.2. Jordan Smylie í ástralskt félag
  1.2. Ísak Daði Ívarsson í Víking R. (úr láni)
  1.2. Viktor Andri Hafþórsson í Þrótt R.

Aron Jóhannsson sem var í stóru hlutverki á miðjunni hjá …
Aron Jóhannsson sem var í stóru hlutverki á miðjunni hjá Fram í Bestu deildinni í fyrra er kominn til liðs við Aftureldingu. Ljósmynd/Kristinn Steinn

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Lokastaðan 2023: 2. sæti 1. deildar, tapaði umspili.

Komnir:
4.4. Levison Mnyenyembe frá Malaví
4.4. Precious Kapunda frá Malaví
7.2. Valgeir Árni Svansson frá Leikni R.
7.2. Sigurpáll Melberg Pálsson frá FA 2000 (Danmörku)
2.2. Aron Jónsson frá Brann (Noregi)
1.2. Aron Jóhannsson frá Fram
1.2. Hrannar Snær Magnússon frá Selfossi

Farnir:
25.4. Hjörvar Sigurgeirsson í Hött/Hugin
  9.4. Rasmus Christiansen í ÍBV
  1.2. Ivo Braz í portúgalskt félag
  1.2. Ásgeir Marteinsson í Þrótt V.
  1.2. Hrafn Guðmundsson í KR
  1.2. Rúrik Gunnarsson í KR (úr láni)

Dagur Austmann Hilmarsson hefur kvatt Grindvíkinga og er genginn til …
Dagur Austmann Hilmarsson hefur kvatt Grindvíkinga og er genginn til liðs við Fjölni. mbl.is/Óttar Geirsson

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson.
Lokastaðan 2023: 3. sæti 1. deildar.

Komnir:
1.2. Dagur Austmann Hilmarsson frá Grindavík
1.2. Sölvi Sigmarsson frá Haukum (úr láni)

Farnir:
25.4. Hákon Ingi Jónsson í HK
  1.3. Marko Panic í Hauka
  1.2. Hans Viktor Guðmundsson í KA
Dofri Snorrason hættur
Bjarni Gunnarsson hættur
Guðmundur Þór Júlíusson hættur

LEIKNIR R.
Þjálfari: Vigfús Arnar Jósepsson.
Lokastaðan 2023: 5. sæti 1. deildar.

Komnir:
12.4. Þorsteinn Emil Jónsson frá Val
  2.3. Sigurður Gunnar Jónsson frá Stjörnunni (lán - lék með KFG 2023)
16.2. Arnór Daði Aðalsteinsson frá Fram (lék ekki 2023)
  1.2. Aron Einarsson frá Selfossi

Farnir:
23.2. Árni Elvar Árnason í Þór
  7.2. Valgeir Árni Svansson í Aftureldingu
  1.2. Daníel Finns Matthíasson í Stjörnuna (úr láni)

GRINDAVÍK
Þjálfari: Brynjar Björn Gunnarsson.
Lokastaðan 2023: 6. sæti 1. deildar.

Komnir:
23.4. Nuno Malheiro frá Estoril (Portúgal)
19.4. Kristófer Leví Sigtryggsson frá Gróttu
  6.4. Dennis Nieblas frá ENAD (Kýpur)
26.3. Ion Perelló frá Reus FC Reddis (Spáni) (lék með Fram og Þór 2023)
19.3. Hassan Jalloh frá HK
14.3. Kwame Quee frá Old Edwardians (Sierra Leóne)
  2.3. Mathias Munch Larsen frá Dalum (Danmörku)
12.2. Adam Árni Andersen Róbertsson frá Þrótti V.
10.2. Éric Vales frá Bilje (Slóveníu)
  8.2. Hrannar Ingi Magnússon frá Víkingi R. (lán)
  7.2. Matevz Turkus frá Fuzinar (Slóveníu)
  2.2. Josip Krznaric frá Krka (Slóveníu)

Farnir:
25.4. Guðjón Pétur Lýðsson í Hauka
25.4. Viktor Guðberg Hauksson í Reyni S. (lán)
  7.3. Alexander Veigar Þórarinsson í ÍH
14.2. Edi Horvat í Triglav Kranj (Slóveníu)
  7.2. Freyr Jónsson í Dalvík/Reyni
  1.2. Óskar Örn Hauksson í Víking R.
  1.2. Marko Vardic í ÍA
  1.2. Dagur Austmann Hilmarsson í Fjölni
  1.2. Ólafur Flóki Stephensen í Val (úr láni)
  1.2. Tómas Orri Róbertsson í Breiðablik (úr láni)

Portúgalski framherjinn Rafael Victor, sem hefur skorað 36 mörk á …
Portúgalski framherjinn Rafael Victor, sem hefur skorað 36 mörk á þremur tímabilum í 1. og 2. deild, er kominn til Þórs frá Njarðvík. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

ÞÓR
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Lokastaðan 2023: 7. sæti 1. deildar.

Komnir:
  8.3. Birkir Heimisson frá Val
  8.3. Jón Jökull Hjaltason frá ÍBV
23.2. Árni Elvar Árnason frá Leikni r.
  6.2. Rafael Victor frá Njarðvík
  1.2. Atli Þór Sindrason frá Kormáki/Hvöt (úr láni)
  1.2. Sigfús Fannar Gunnarsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)

Farnir:
23.4. Ómar Castaldo Einarsson í Víking Ó.
19.4. Akseli Kalermo í finnskt félag
29.2. Valdimar Daði Sævarsson í Gróttu
24.2. Nökkvi Hjörvarsson í Kormák/Hvöt (lán)
  1.2. Bjarni Guðjón Brynjólfsson í Val
  1.2. Kristján Atli Marteinsson í ÍR

Viktor Andri Hafþórsson, fyrrverandi Fjölnismaður sem lék með Keflavík í …
Viktor Andri Hafþórsson, fyrrverandi Fjölnismaður sem lék með Keflavík í fyrra, er kominn til liðs við Þrótt í Reykjavík. mbl.is/Óttar Geirsson

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Sigurvin Ólafsson.
Lokastaðan 2023: 8. sæti 1. deildar.

Komnir:
25.4. Dagur Traustason frá FH (lán)
25.4. Þórir Guðjónsson frá Fram
26.3. Cristofer Moisés frá Ægi
16.2. Þórhallur Ísak Guðmundsson frá Þrótti V.
15.2. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson frá KV
14.2. Björgvin Stefánsson frá Þrótti V.
  1.2. Andi Morina frá KV (úr láni)
  1.2. Franz Sigurjónsson frá KFS (úr láni)
  1.2. Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi R. (lán)
  1.2. Samúel Már Kristinsson frá Kríu
  1.2. Sigurður Steinar Björnsson frá Víkingi R. (lán, var í láni hjá Gróttu)
  1.2. Viktor Andri Hafþórsson frá Keflavík

Farnir:
25.4. Eiður Jack Erlingsson í Þrótt V. (lán)
25.4. Sam Hewson í KFK
25.4. Ágúst Karel Magnússon í Ægi (lán)
27.3. Sergio Francisco Oulo í Kormák/Hvöt

18.3. Kostiantyn Pikul í Þrótt V.

  8.3. Theodór Unnar Ragnarsson í Kormák/Hvöt (lán)
22.2. Ernest Slupski í Hauka (var í láni hjá ÍR)
16.2. Óskar Sigþórsson í KFK
  1.2. Hinrik Harðarson í ÍA
  1.2. Steven Lennon í FH (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari: Christopher Brazell.
Lokastaðan 2023: 9. sæti 1. deildar.

Komnir:
25.4. Alex Bergmann Arnarsson frá Njarðvík
11.4. Tómas Orri Róbertsson frá Breiðabliki (lán - lék með Grindavík 2023)
10.4. Damian Timan frá Cambuur (Hollandi)
29.2. Valdimar Daði Sævarsson frá Þór
  8.2. Eirik Soleim Brennhaugen frá Stjördals-Blink (Noregi)
  1.2. Gunnar Hrafn Pálsson frá KV (úr láni)
  1.2. Hannes Ísberg Gunnarsson frá KV (úr láni)
  1.2. Ívan Óli Santos frá ÍR (úr láni)
  1.2. Kristófer Leví Sigtryggsson frá KFG (úr láni)
  1.2. Ólafur Karel Eiríksson frá Haukum (úr láni)

Farnir:
19.4. Kristófer Leví Sigtryggsson í Grindavík
22.3. Gunnar Jónas Hauksson í Vestra
  1.2. Arnar Númi Gíslason í Breiðablik (úr láni)
  1.2. Sigurður Steinar Björnsson í Víking R. (úr láni)
26.1. Tómas Johannessen í AZ Alkmaar (Hollandi)

Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er kominn til Njarðvíkinga frá KR.
Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er kominn til Njarðvíkinga frá KR. Ljósmynd/Kristinn Steinn

NJARÐVÍK
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Lokastaðan 2023: 10. sæti 1. deildar.

Komnir:
25.4. Breki Þór Hermannsson frá ÍA (lán)
13.4. Slavi Miroslavov Kosov frá Strumska Slava (Búlgaríu)

  5.4. Dominik Radic frá Gloria Buzau (Rúmeníu)
15.2. Erlendur Guðnason frá KA
  2.2. Amin Cosic frá HK
  1.2. Aron Snær Friðriksson frá KR
  1.2. Björn Aron Björnsson frá Víði
  1.2. Daði Fannar Reinhardsson frá Reyni S. (úr láni)
  1.2. Eiður Orri Ragnarsson frá Hetti (úr láni)
  1.2. Samúel Skjöldur Ingibjargarson frá Höfnum

Farnir:
25.4. Alex Bergmann Arnarsson í Gróttu
25.4. Eiður Orri Ragnarsson í KFA
11.4. Hilmir Vilberg Arnarsson í KFK
10.4. Oliver Kelaart í Hauka
13.2. Robert Blakala í Selfoss
  6.2. Rafael Victor í Þór
  1.2. Marc McAusland í ÍR
  1.2. Tómas Þórisson í Víking R. (úr láni)

Miðjumaðurinn Nikola Kristinn Stojanovic er kominn til nýliða Dalvíkur/Reynis frá …
Miðjumaðurinn Nikola Kristinn Stojanovic er kominn til nýliða Dalvíkur/Reynis frá Þór og leikur þar undir stjórn föður síns, Dragans Kristins Stojanovic. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

DALVÍK/REYNIR
Þjálfari: Dragan Kristinn Stojanovic.
Lokastaðan 2023: Meistari 2. deildar.

Komnir:
24.4. Amin Guerrero frá El Palo (Spáni)
20.4. Matheus Bissi frá Atyrau (Kasakstan)
  3.4. Dagbjartur Búi Davíðsson frá KA (var í láni hjá KF)
23.3. Abdeen Temitobe Abdul frá Penang (Malasíu)

  9.3. Nikola Kristinn Stojanovic frá Þór
  9.3. Alejandro Zambrano frá Antequera (Spáni)
16.2. Björgvin Máni Bjarnason frá KA (var í láni hjá Völsungi)
  8.2. Máni Dalstein Ingimarsson frá KA (lán)
  8.2. Markús Máni Pétursson frá KA
  8.2. Mikael Aron Jóhannsson frá KA
  8.2. Valur Örn Ellertsson frá KA
  7.2. Freyr Jónsson frá Grindavík
  7.2. Björn Ísfeld Jónasson frá Þór

Farnir:
  3.4. Toni Tipuric í Ægi
17.2. Númi Kárason í Magna
16.2. Gunnlaugur B. Baldursson í Tindastól
  1.2. Kári Gautason í KA (úr láni)
  1.2. Sigfús Fannar Gunnarsson í KA (úr láni)
27.11. Hamdja Kamara í spænskt félag

Marc McAusland, varnarmaðurinn reyndi frá Skotlandi, er kominn til nýliða …
Marc McAusland, varnarmaðurinn reyndi frá Skotlandi, er kominn til nýliða ÍR frá Njarðvíkingum. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

ÍR
Þjálfari: Árni Guðnason.
Lokastaðan 2023: 2. sæti 2. deildar.

Komnir:
25.4. Hákon Dagur Matthíasson frá Víkingi R. (lán)
  9.3. Marteinn Theodórsson frá ÍA
24.2. Renato Punyed frá Ægi
  1.2. Kristján Atli Marteinsson frá Þór
  1.2. Marc McAusland frá Njarðvík

Farnir:
1.2. Dagur Þór Hafþórsson í FH (úr láni)
1.2. Ernest Slupski í Þrótt R. (úr láni)
1.2. Ívan Óli Santos í Gróttu (úr láni)
1.2. Ólafur Örn Ásgeirsson í HK (úr láni)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson hættur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert