Bjarni gat ekki sagt nei

Bjarni Guðjónsson gat ekki sagt nei við starfinu.
Bjarni Guðjónsson gat ekki sagt nei við starfinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Bjarni Guðjónsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri KR í ágúst. 

Hann mun þá taka við sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar hjá tryggingarfyrirtækinu VÍS.

Fótbolti.net talaði við Bjarni eftir fregnirnar. Þar sagðist hann ekki hafa getað sagt nei við nýja starfinu. 

„Ég fékk boð um annað starf sem mér fannst það spennandi að mér fannst ég ekki geta sagt nei við því,“ sagði Bjarni meðal annars. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert