„Einn af þessum hlutum sem gerast í fótbolta“

Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks.
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nik Cham­berlain, þjálf­ari Breiðabliks, var kát­ur þegar hann mætti í viðtal til mbl.is eft­ir 3:0 sig­ur liðsins gegn Þrótti í Bestu deild kvenna á Kópa­vogs­velli í dag.

„Ég er mjög ánægður með seinni hálfleik­inn. Fyrri hálfleik­ur­inn var 50/​50 og við smá tauga­óstyrk en ég er mjög ánægður með síðari hálfleik­inn. Við náðum mark­inu og þegar við gerðum það, vissi ég að við stýrðum leikn­um og mynd­um sigla þessu í höfn,“ sagði Nik í sam­tali við mbl.is

Fyrri hálfleik­ur­inn var nokkuð jafn og fengu bæði lið ágæt­is færi til að taka for­ystu.

„Það var mik­il­vægt fyr­ir okk­ur að fara í hálfleik í stöðunni 0:0 svo við gæt­um end­urstillt okk­ur og komið út og sýnt okk­ur sjálf­um að við gæt­um þetta,“ sagði Nik.

Þú stýrðir kvennaliði Þrótt­ar í mörg ár. Var það skrít­in til­finn­ing að stýra liði gegn þeim?

„Nei, þetta er bara einn af þess­um hlut­um sem ger­ast í fót­bolta. Ég var smá stressaður  vegna sumra orðanna sem ég valdi í viðtöl­um fyr­ir leik en þegar leik­ur­inn hófst ein­beitti ég mér að liðinu og að ná í þrjú stig.“

Breiðablik mæt­ir Vík­ingi á úti­velli í næstu um­ferð.

„Við höld­um áfram, Það á eft­ir að vera erfiður leik­ur. Við erum núna að spila marga úti­leiki, þannig við þurf­um að vera hörð og á tán­um. Ég mun þjálfa gegn mjög góðum vini í John Andrews svo það á eft­ir að vera spenn­andi,“ sagði Nik að lok­um.  

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert