Fer bráðum frá KR

Moutaz Neffati í leik með KR.
Moutaz Neffati í leik með KR. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

Moutaz Neffati kom til KR á láni frá IFK Norr­köp­ing á loka­degi fé­lags­skipta­glugg­ans en hann er nú á för­um.

Moutaz er 19 ára gam­all og spilaði aðeins fjóra leiki með KR í deild­inni og einn í bik­ar en hann get­ur spilað sem kant­maður eða fram­sæk­inn miðjumaður.

„Mark­miðið með því að fara á lán var spila­tími sem ég fékk. Deild­in er góð, þetta er deild með mikið af lík­am­leg­um átök­um, mik­il ákefð sem er gott að hafa í reynslu­bank­an­um. Nokkr­ir leik­ir voru frek­ar gróf­ir með mikið af spjöld­um. Þetta hef­ur hjálpað mér,“ sagði Moutaz um dvöl hans á Íslandi í til­kynn­ingu frá liðinu.

Hann á þrjá leiki eft­ir sem leikmaður KR.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert