Best í 9. umferðinni

Selma Dögg Björgvinsdóttir fagnar eftir að hafa komið Víkingi í …
Selma Dögg Björgvinsdóttir fagnar eftir að hafa komið Víkingi í 2:0 í leiknum við Breiðablik. mbl.is/Eggert

Selma Dögg Björgvinsdóttir, miðjumaður og fyrirliði Víkings, var besti leikmaður 9. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins.

Selma átti mjög góðan leik og skoraði annað marka Víkings þegar liðið vann óvæntan sigur á toppliði Breiðabliks, 2:1, síðasta fimmtudagskvöld. Hún fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína.

Selma er í úrvalsliði 9. umferðar Bestu deildar kvenna sem sjá má í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert