Stigunum skipt á Sauðárkróki

Anna María Baldursdóttir brýtur á Jordyn Rhodes þegar að Tindastóll …
Anna María Baldursdóttir brýtur á Jordyn Rhodes þegar að Tindastóll fékk víti. Ljósmynd/Jóhann Helgi

Tindastóll og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik 12. umferðar Bestu deildar kvenna á Sauðárkróki í dag. 

Stjarnan er með 13 stig í sjötta sæti deildarinnar og Tindastóll er með 11 stig í áttunda sætinu.

Snemma leiks fékk Tindastóll vítaspyrnu. Þá braut Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, á Jordyn Rhodes í teig Stjörnukvenna og víti dæmt.

Á punktinn steig Gwendolyn Mummert en Erin Mcloed varði frá henni.

Tindastóll var betri aðilinn í leiknum en inn vildi boltinn ekki. 

Tindastóll mætir Fylki í Árbænum í næsta leik en Stjarnan fær Breiðablik í heimsókn. 

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

ÍA 8:0 HK opna
90. mín. Leik lokið Ótrúleg úrslit hér á Akranesi.
KR 1:1 Stjarnan opna
90. mín. Axel Óskar Andrésson (KR) skorar 1:1 á 90+6. Axel Óskar treður boltanum inn í kjölfar hornspyrnu.
Vestri 2:2 Breiðablik opna
90. mín. Vestri fær gult spjald Davíð Smári fær gult spjald
England 1:1 Sviss opna
105. mín. Hálfleikur Fyrri hálfleikur í framlengingunni á enda og staðan er enn 1:1.
opna
kl. 66 Adam Ægir Pálsson (Valur) skorar MARK 3:0. Snögg sókn, aftur opnaðist vörn Fylkis, Lúkas Logi gaf fyrir þar sem Adam Ægir renndi sér fram til að ýta boltann í autt markið.
Holland 0:0 Tyrkland opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

Tindastóll 0:0 Stjarnan opna loka
90. mín. Tindastóll fær hornspyrnu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert