Tveir lykilmenn ekki með Víkingum annað kvöld

Aron Elís Þrándarson verður ekki með Víkingum annað kvöld.
Aron Elís Þrándarson verður ekki með Víkingum annað kvöld. Eggert Jóhannesson

Aron Elís Þránd­ar­son og Davíð Örn Atla­son verða ekki með Vík­ingi úr Reykja­vík í leik liðsins gegn Shamrock Rovers í 1. um­ferð undan­keppni Meist­ara­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu annað kvöld. 

Þetta staðfesti Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari Vík­inga, í sam­tali við mbl.is í dag. 

Ann­ars eru all­ir leik­menn liðsins heil­ir en leik­ur­inn hefst klukk­an 18:45 á morg­un. Sig­ur­veg­ari leiks­ins fer í 2. um­ferð undan­keppni Meist­ara­deild­ar­inn­ar en tapliðið fer í 2. um­ferð undan­keppni Sam­bands­deild­ar­inn­ar. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka