Sveindís Jane Jónsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik gegn Póllandi í leik liðanna í undankeppni EM sem nú stendur yfir í Sosnowiec.
Alex Nicodim er ljósmyndari Morgunblaðsins á leiknum og hann náði góðri myndasyrpu af markinu sem sjá má hér fyrir neðan: