Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - karlar

Ögmundur Kristinsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, er kominn til liðs við Val …
Ögmundur Kristinsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, er kominn til liðs við Val frá Kifisia í Grikklandi og snýr því heim eftir tíu ár erlendis. Ljósmynd/@OlympiakosFr

Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum í dag, miðvikudaginn 17. júlí, og íslensku félögin í tveimur efstu deildum karla geta fengið til sín leikmenn til þriðjudagsins 13. ágúst.

Mbl.is fylgist að vanda með öllum breytingum á liðum í þessum tveimur deildum og þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt eftir því sem félagaskiptin eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest félagaskipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengjudeildinni). Fyrst nýjustu skiptin og síðan alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig frá því síðasta félagaskiptaglugga var lokað í vor. Dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýju liði.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
19.7. Ögmundur Kristinsson, Kifisia - Valur
19.7. Sveinn Sigurður Jóhannesson, Valur - Vestri
18.7. Gils Gíslason, FH - ÍR (lán)
18.7. Indriði Áki Þorláksson, ÍA - Njarðvík
18.7. Mihael Mladen, Radnik Krizevci - Keflavík
18.7. Kári Vilberg Atlason, Víkingur R. - Njarðvík (lán)
17.7. Ísak Daði Ívarsson, Þróttur R. - Víkingur R. (úr láni)
17.7. Andri Már Harðarson, HK - Haukar (lán)
17.7. Aron Snær Ingason, Fram - Þróttur R.
17.7. Guðmundur Axel Hilmarsson, Þróttur R. - Haukar (lán)
17.7. Hrannar Ingi Magnússon, Grindavík - Víkingur R. (úr láni)
17.7. Nacho Gil, Vestri - Selfoss
15.7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðablik - Grimsby (Englandi)
15.7. Viktor Bjarki Daðason, Fram - FC Köbenhavn (Danmörku)

Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig eru sem hér segir. Þar sem dagsetningu vantar er ekki búið að ganga formlega frá félagaskiptunum.

BESTA DEILD KARLA:

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.
Staðan 17. júlí: 1. sæti.

Komnir:
17.7. Hrannar Ingi Magnússon frá Grindavík (úr láni)
17.7. Ísak Daði Ívarsson frá Þrótti R. (úr láni)

Farnir:
18.7. Kári Vilberg Atlason í Njarðvík (lán)

VALUR
Þjálfari: Arnar Grétarsson.
Staðan 17. júlí: 2. sæti.

Komnir:
19.7. Ögmundur Kristinsson frá Kifisia (Grikklandi)

Farnir:
19.7. Sveinn Sigurður Jóhannesson í Vestra

Jason Daði Svanþórsson er farinn frá Breiðabliki til Grimsby Town …
Jason Daði Svanþórsson er farinn frá Breiðabliki til Grimsby Town í ensku D-deildinni. mbl.is/Óttar Geirsson

BREIÐABLIK
Þjálfari: Halldór Árnason.
Staðan 17. júlí: 3. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
15.7. Jason Daði Svanþórsson í Grimsby (Englandi)

FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.
Staðan 17. júlí: 4. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
18.7. Gils Gíslason í ÍR (lán)

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Staðan 17. júlí: 5. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
18.7. Indriði Áki Þorláksson í Njarðvík (lék síðast 2023)

FRAM
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Staðan 17. júlí: 6. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
17.7. Aron Snær Ingason í Þrótt R.
15.7. Viktor Bjarki Daðason í FC Köbenhavn (Danmörku)

STJARNAN
Þjálfari: Jökull I. Elísabetarson.
Staðan 17. júlí: 7. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
1.7. Gunnar Orri Olsen í FC Köbenhavn (Danmörku)

KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Staðan 17. júlí: 8. sæti.

Komnir:
Darko Bulatovic frá Suteska Niksic (Svartfjallalandi)

Farnir:
Engir

KR
Þjálfari: Pálmi Rafn Pálmason.
Staðan 17. júlí: 9. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
13.7. Óðinn Bjarkason í KV (lán)
  2.7. Moutaz Neffati í Norrköping (Svíþjóð) (úr láni)

HK
Þjálfari: Ómar Ingi Guðmundsson.
Staðan 17. júlí: 10. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
17.7. Andri Már Harðarson í Hauka (lán)

FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson.
Staðan 17. júlí: 11. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

Markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson er kominn til liðs við Vestra …
Markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson er kominn til liðs við Vestra frá Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Staðan 17. júlí: 12. sæti.

Komnir:
19.7. Sveinn Sigurður Jóhannesson frá Val

Farnir:
17.7. Nacho Gil í Selfoss
10.7. Johannes Selvén til OB (Danmörku) (úr láni)

1. DEILD KARLA:

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson.
Staðan 17. júlí: 1. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

Indriði Áki Þorláksson er kominn til liðs við Njarðvíkinga frá …
Indriði Áki Þorláksson er kominn til liðs við Njarðvíkinga frá ÍA en hann lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

NJARÐVÍK
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Staðan 17. júlí: 2. sæti.

Komnir:
18.7. Indriði Áki Þorláksson frá ÍA

Farnir:
Engir

ÍBV
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Staðan 17. júlí: 3. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
11.7. Víðir Þorvarðarson í KFS (lán)

ÍR
Þjálfari: Árni Freyr Guðnason.
Staðan 17. júlí: 4. sæti.

Komnir:
18.7. Gils Gíslason frá FH (lán)

Farnir:
Engir

ÞÓR
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Staðan 17. júlí: 5. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
4.7. Egill Orri Arnarsson í Midtjylland (Danmörku)

GRINDAVÍK
Þjálfari: Haraldur Árni Hróðmarsson.
Staðan 17. júlí: 6. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
17.7. Hrannar Ingi Magnússon í Víking R. (úr láni)

Aron Snær Ingason er farinn frá Fram í Þrótt en …
Aron Snær Ingason er farinn frá Fram í Þrótt en hann var áður í láni hjá Þrótturum árin 2022 og 2023. mbl.is/Óttar Geirsson

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Sigurvin Ólafsson.
Staðan 17. júlí: 7. sæti.

Komnir:
17.7. Aron Snær Ingason frá Fram

Farnir:
17.7. Ísak Daði Ívarsson í Víking R. (úr láni)
17.7. Guðmundur Axel Hilmarsson í Hauka (lán)
13.7. Samúel Már Kristinsson í KV (lán)

KEFLAVÍK
Þjálfari: Haraldur Freyr Guðmundsson.
Staðan 17. júlí: 8. sæti.

Komnir:
18.7. Mihael Mladen frá Radnik Krizevci (Króatíu)

Farnir:
Engir

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Staðan 17. júlí: 9. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

LEIKNIR R.
Þjálfari: Ólafur Hrannar Kristjánsson.
Staðan 17. júlí: 10. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

GRÓTTA
Þjálfari: Christopher Brazell.
Staðan 17. júlí: 11. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

DALVÍK/REYNIR
Þjálfari: Dragan Kristinn Stojanovic.
Staðan 17. júlí: 12. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
12.7. Björgvin Máni Bjarnason í Magna (lán)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert