Tímabilið búið hjá Blikanum

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnu­kon­an Áslaug Munda Gunn­laugs­dótt­ir spil­ar ekki meira með Breiðabliki á þessu tíma­bili.

Hún hef­ur verið mikið frá und­an­far­in ár en á þessu tíma­bili hef­ur hún aðeins spilað sex leiki í deild og einn í bik­ar.

Áslaug Munda tognaði aft­an í læri í upp­hit­un fyr­ir leik Breiðabliks gegn Val í maí sl. og hef­ur síðan átt erfitt með að koma sér aft­ur á völl­inn í kjöl­farið. Þar á meðal vegna erfiðra veik­inda og blóðsýk­ingu. Þá síðast fyr­ir þrem­ur vik­um tognaði hún aft­an í læri sem hef­ur haldið henni al­farið frá fót­bolta og verður ekk­ert með Breiðabliki meira í sum­ar en þetta staðfesti Áslaug í sam­tali við mbl.is.

Áslaug fer svo til Banda­ríkj­anna í byrj­un ág­úst en hún spil­ar með Har­vard í banda­ríska há­skóla­bolt­an­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka