Keflavík - Þór/KA, staðan er 0:1

Sandra María Jessen, framherji Þórs/KA, og Regina Fiabema, varnarmaður Keflavíkur.
Sandra María Jessen, framherji Þórs/KA, og Regina Fiabema, varnarmaður Keflavíkur. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

Keflavík og Þór/KA mætast í 14. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Keflavíkurvelli klukkan 18. Fylgst er með gangi mála í beinni  textalýsingu hér á mbl.is.

Þór/KA er með 24 stig í þriðja sæti deildarinnar, tólf stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og Vals. Keflavík er á botninum ásamt Fylki með 9 stig.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Tindastóll 1:2 Valur opna
63. mín. Jasmín Erla Ingadóttir (Valur) skorar 1:2 - Jasmín Erla skorar aftur og kemur liði Vals yfir í leiknum. Frábær sókn hjá þeim. Berglind á flotta sendingu út á hægri kantinn þar sem Hailey Whitaker er og hún hleypur inn í teiginn og kemur svo með bolta fyrir markið og þar er Jasmín Erla ein á auðum sjó og setur boltann auðveldlega í netið. Þetta var virkilega vel gert hjá liði Vals.
FH 0:1 Stjarnan opna
63. mín. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan) skorar 1:0 - Stjarnan tekur forystuna! Gyða kemur með góða sendingu á Úlfu á fjærstönginni sem klárar snyrtilega niðri í vinstra hornið. Hún fagnar markinu ekki en hún er uppalin FH-ingur.

Leiklýsing

Keflavík 0:1 Þór/KA opna loka
61. mín. Saorla Miller (Keflavík) fer af velli
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert