Þór/KA hafði betur gegn botnliðinu

Sandra María Jessen, framherji Þórs/KA, og Regina Fiabema, varnarmaður Keflavíkur.
Sandra María Jessen, framherji Þórs/KA, og Regina Fiabema, varnarmaður Keflavíkur. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

Þór/KA vann Keflavík, 1:0, í 14. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Keflavíkurvelli í kvöld.

Þór/KA er með 27 stig í þriðja sæti deildarinnar, tólf stigum á eftir Breiðablik sem er í öðru sæti. Keflavík er á botninum ásamt Fylki með 9 stig.

Staðan var 0:0 í hálfleik en Hulda Ósk Jónsdóttir kom gestunum yfir á 57. mínútu.

Meira á leiðinni.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Tindastóll 1:4 Valur opna
90. mín. Leik lokið +4 -Þá er þessu lokið hér á Sauðárkróki. Niðurstaðan er öruggur 4:1 sigur Vals á liði Tindastóls í Bestu deild kvenna. Þetta þýðir að Valur er komið á toppinn í deildinni en Tindastóll er áfram í áttunda sæti deildarinnar.
FH 1:2 Stjarnan opna
90. mín. Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan) skorar 1:2 - Stjarnan skorar! Gyða Kristín finnur Andreu út í teignum og hún skorar! Svakalegar lokamínútur hér í Kaplakrika.

Leiklýsing

Keflavík 0:1 Þór/KA opna loka
90. mín. Keflavík fær gult spjald 90+1 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir aðstoðarþjálfari Keflavíkur fær gult spjald.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert