Tindastóll - Valur, staðan er 1:4

Berglind Rós Ágústsdóttir og Elísa Bríet Björnsdóttir í leik Vals …
Berglind Rós Ágústsdóttir og Elísa Bríet Björnsdóttir í leik Vals og Tindastól í vor. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tindastóll og Valur mætast í 14. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Sauðárkróki klukkan 18. Fylgst er með gangi mála í beinni  textalýsingu hér á mbl.is.

Valskonur eru jafnar Breiðabliki að stigum á toppi deildarinnar en eru í öðru sæti á markatölu með 36 stig. Tindastóll er með 11 stig í áttunda sæti, tveimur stigum fyrir ofan botnliðin tvö, Keflavík og Fylki.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

FH 1:2 Stjarnan opna
90. mín. Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan) skorar 1:2 - Stjarnan skorar! Gyða Kristín finnur Andreu út í teignum og hún skorar! Svakalegar lokamínútur hér í Kaplakrika.
Keflavík 0:1 Þór/KA opna
90. mín. Keflavík fær gult spjald 90+1 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir aðstoðarþjálfari Keflavíkur fær gult spjald.

Leiklýsing

Tindastóll 1:4 Valur opna loka
90. mín. Leikmenn vals halda bara boltanum þessa stundina. Eru bara að bíða eftir lokaflautinu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert