Breiðablik - Drita, staðan er 0:2

Kristinn Steindórsson með leikmenn Drita í kringum sig á Kópavogsvelli …
Kristinn Steindórsson með leikmenn Drita í kringum sig á Kópavogsvelli í kvöld. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Breiðablik mætir Drita frá Kósóvó í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli klukkan 19. 15. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Breiðablik vann Tikvesh frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferðinni, 5:4 samanlagt, en Drita sat hjá og spilar því sinn fyrsta leik á tímabilinu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Víkingur R. 0:1 Egnatia opna
81. mín. Ilir Dabjani (Egnatia) fær gult spjald
Valur 0:0 St. Mirren opna
81. mín. Aron Jóhannsson (Valur) fær rautt spjald Martraðar innkoma hjá Aroni. Jakob Franz með mjög slaka sendingu í öftustu línu sem sóknarmaður St. Mirren kemst inn í. Hann er einn gegn Aroni sem brýtur á honum sem aftasti maður og fær að líta beint rautt spjald.
Stjarnan 1:1 Paide opna
62. mín. Kjartan Már Kjartansson (Stjarnan) fær gult spjald Ríifið í Kjartan inni í teig sem dettur niður sem dettur og fær spjald fyrir leikaraskap.

Leiklýsing

Breiðablik 0:2 Drita opna loka
52. mín. Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik) fær gult spjald
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert