Breiðablik - Drita, staðan er 1:2

Kristinn Steindórsson með leikmenn Drita í kringum sig á Kópavogsvelli …
Kristinn Steindórsson með leikmenn Drita í kringum sig á Kópavogsvelli í kvöld. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Breiðablik mætir Drita frá Kósóvó í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli klukkan 19. 15. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Breiðablik vann Tikvesh frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferðinni, 5:4 samanlagt, en Drita sat hjá og spilar því sinn fyrsta leik á tímabilinu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Víkingur R. 0:1 Egnatia opna
90. mín. Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.) fær gult spjald +3
Valur 0:0 St. Mirren opna
90. mín. Leik lokið Markalaust jafntefli niðurstaðan! Líkt og í síðustu umferð fer Valur því með jafna stöðu í síðari leikinn á útivelli.
Stjarnan 2:1 Paide opna
80. mín. Haukur Örn Brink (Stjarnan) fær gult spjald

Leiklýsing

Breiðablik 1:2 Drita opna loka
90. mín. Breiðablik fær hornspyrnu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert