Blikar úr leik í Evrópu

Höskuldur Gunnlaugsson í baráttu í fyrri leik liðanna á Kópavogsvelli.
Höskuldur Gunnlaugsson í baráttu í fyrri leik liðanna á Kópavogsvelli. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Drita frá Kósóvó sló Breiðablik út úr Evrópukeppni þegar að liðin mættust í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta í Podujevo í Kósóvó í dag. 

Drita vann leik dagsins, 1:0, sem og fyrri leikinn á Kópavogsvelli, 2:1, og mætir annað hvort Auda frá Lettlandi eða Cliftonville frá Norður-Írlandi í þriðju umferð keppninnar.

Sigurmark Drita skoraði Kastriot Selmani með glæsilegu skoti rétt utan vítateigs á 66. mínútu. 

Fréttin verður uppfærð...

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Tindastóll 0:0 Þór/KA opna
Engir atburðir skráðir enn
Þróttur R. 0:0 Keflavík opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

Drita 1:0 Breiðablik opna loka
90. mín. Broja kemur þessu frá.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert