Fylkir - Stjarnan, staðan er 0:1

Stjörnukonan Henríetta Ágústsdóttir með boltann í leik liðanna.
Stjörnukonan Henríetta Ágústsdóttir með boltann í leik liðanna. mbl.is/Eyþór Árnason

Fylkir og Stjarnan eigast við í 15. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í Árbænum klukkan 18. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is. 

Fyrir leik er Fylkir í níunda og næstneðsta sæti með níu stig en Stjarnan er í sjötta sæti með 16 stig. 

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Drita 1:0 Breiðablik opna
90. mín. Leik lokið 1:0 - Þessu er lokið í Kósovó. Drita vinnur þetta 1:0 og er komið áfram í þriðju umferð í Sambandsdeildinni, samanlagt 3:1. Blikar úr leik. Svekkjandi.
Tindastóll 3:3 Þór/KA opna
90. mín. Tindastóll fær víti +2 - Tindastóll fær víti. Dæmd hendi á Bríeti en þetta var bara rangur dómur. Ég er ekki vanalega að tjá um einstaka dóma en þetta er hræðilegur dómur hjá Guðmundi. Bríet var með hendurnar alveg upp við líkamann.
Þróttur R. 4:2 Keflavík opna
90. mín. Sigríður Th. Guðmundsdóttir (Þróttur R.) skorar +2 4:2 - Innsiglir sigur Þróttara! Jelena með sendingu í blindni á Sigríði sem er með Freyju ein gegn Salomé. Sigríður fer í skotið og setur boltann snyrtilega í netið.

Leiklýsing

Fylkir 0:1 Stjarnan opna loka
45. mín. Fylkir fær hornspyrnu Hreinsað frá.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert