Stjarnan - Breiðablik, staðan er 1:0

Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson í baráttunni við Blikann Aron Bjarnason.
Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson í baráttunni við Blikann Aron Bjarnason. mbl.is/Ólafur Árdal

Stjarnan tekur á móti Breiðabliki í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ klukkan 19.15 í kvöld.

Stjarnan er í sjöunda sæti með 23 stig og Breiðablik í öðru sæti með 33 stig.

Mbl.is er í Garðabænum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Þýskaland 26:39 Danmörk opna
60. mín. Leik lokið Danir eru Ólympíumeistarar. Sannarlega verðskuldað og lærisveinar Alfreðs fá silfur.
Víkingur R. 1:1 Vestri opna
90. mín. Leik lokið Ja hérna hér. Leik lýkur með jafntefli.
Fylkir 1:1 KA opna
90. mín. Leik lokið 1:1 jafntefli niðurstaðan í dag eftir skemmtilegan síðari hálfleik.
Valur 2:1 HK opna
45. mín. Jónatan Ingi Jónsson (Valur) skorar +5. MARK 2:1. Loks gekk upp sókn, löng sending upp hægri kantinn, lék á varnarmann og skaut undir markmann HK rétt utan við markteig.

Leiklýsing

Stjarnan 1:0 Breiðablik opna loka
45. mín. Tveimur mínútum bætt við fyrri hálfleikinn.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert