Ótrúleg endurkoma FH-inga

FH-ingurinn Arna Eiríksdóttir í baráttunni við Melanie Claire Rendeiro.
FH-ingurinn Arna Eiríksdóttir í baráttunni við Melanie Claire Rendeiro. mbl.is/Óttar Geirsson

FH hafði betur gegn Keflavík, 4:3, í ótrúlegum leik í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld.

Ariela Lewis skoraði tvívegis og Saorla Miller einu sinni fyrir Keflavík á fyrstu 28. mínútunum og var staðan 3:0 Keflavík í vil í hálfleik.

FH gafst ekki upp því þær Snædís María Jörundsdóttir, Arna Eiríksdóttir, Elísa Lana Sigurjónsdóttir og Breukelen Woodard skoruðu allar fyrir FH í seinni hálfleik.

Meira fljótlega.  

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Flora Tallinn 1:2 Víkingur R. opna
90. mín. Leik lokið Sterkur útisigur Víkings og Íslandsmeistararnir eru í dauðafæri til að komast í riðlakeppnina. Til hamingju Víkingur!
Þór/KA 2:2 Stjarnan opna
90. mín. Leik lokið Jafntefli í hörkuleik og það var mikil spenna á lokamínútunum.
Valur 0:1 Breiðablik opna
45. mín. Hálfleikur Kaflaskiptur leikur þar sem undirtökin á leiknum svefluðust nokkrum sinnum.
Víkingur R. 4:0 Tindastóll opna
45. mín. Hálfleikur Víkingur með mikla yfirburði í fyrri hálfleik og er staðan 4:0.

Leiklýsing

Keflavík 3:4 FH opna loka
90. mín. 90+5 Uppbótartíminn er 5 mínútur.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert