Dramatískur sigur KA-manna

Adam Örn Arnarson og Hallgrímur Mar Steingrímsson eigast við.
Adam Örn Arnarson og Hallgrímur Mar Steingrímsson eigast við. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

KA vann dramatískan sigur á Fram, 2:1, í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í dag. 

KA fer upp fyrir Fram og í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. Nú er Akureyrarliðið með 27 stig en Fram er með stigi minna í sjöunda sæti. 

Viðar Örn Kjartansson kom KA yfir á níundu mínútu, 1:0, en jöfnunarmark Framara var sjálfsmark. 

Sigurmark KA skoraði nýi maðurinn Dagur Ingi Valsson í blálok leiks og tryggði KA-mönnum stigin þrjú. 

Meira fljótlega...

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Liverpool 2:0 Brentford opna
90. mín. Bryan Mbuemo (Brentford ) fær gult spjald +4
Valur 3:1 Vestri opna
90. mín. Patrick Pedersen (Valur) skorar Lúkas Logi á sendingu inn á Patrick Pedersen sem sleppur einn í gegn hægra megin og klárar vel.
ÍA 1:2 Breiðablik opna
90. mín. Leik lokið
Fylkir 0:0 FH opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

Fram 1:2 KA opna loka
90. mín. Harley Willard (KA) fær gult spjald 90+1
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert