Breiðablik - Víkingur R., staðan er 3:0

Samantha Smith sækir að Víkingumí sumar.
Samantha Smith sækir að Víkingumí sumar. mbl.is/Ólafur Árdal

Breiðablik tekur á móti Víkingi úr Reykjavík í 19. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli klukkan 18.

Breiðablik er með 48 stig í öðru sæti deildarinnar en Víkingar eru í fjórða sætinu með 29 stig.

Mbl.is er í Kópavogi og færir ykkur allt það helsta úr leiknum í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Valur 1:0 Þróttur R. opna
45. mín. Hálfleikur +2. Það segir sína sögu um fyrri hálfleik að Valur átti 5 skot að marki þar sem fjögur fóru á marki og 3 hornspyrnur en Þróttur ekkert.

Leiklýsing

Breiðablik 3:0 Víkingur R. opna loka
56. mín. Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik) skorar 3:0 - Andrea að gera út um leikinn! Samantha með fyrirgjöf sem Andrea tekur niður í teignum og hamrar síðan boltanum í netið.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert