KR - ÍA, staðan er 3:2

Jón Gísli Eyland Gíslason í leik KR og ÍA í …
Jón Gísli Eyland Gíslason í leik KR og ÍA í sumar. mbl.is/Árni Sæberg

KR tekur á móti ÍA í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Meistaravöllum í Vesturbæ klukkan 17.

KR er með 18 stig í níunda sæti deildarinnar en ÍA er í fimmta sætinu með 31 stig.

Mbl.is er í Vesturbænum og færir ykkur allt það helsta úr leiknum í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Vestri 0:0 Fylkir opna
90. mín. Morten Ohlsen Hansen (Vestri) fær gult spjald
Man. United 0:3 Liverpool opna
90. mín. Leik lokið
Tindastóll 2:1 Keflavík opna
97. mín. Leik lokið Heimakonur í Tindastól vinna 2-1 sigur á Keflavík og hafa komið sér þægilega fyrir með 16 stig í botnbaráttunni. Fylkir og Keflavík eru í tveimur neðstu sætunum með 10 stig.
KA 2:3 Breiðablik opna
90. mín. Leik lokið Mikilvægur en torsóttur sigur Blika.
FH 0:1 Stjarnan opna
66. mín. Logi Hrafn Róbertsson (FH) fær gult spjald
Víkingur R. 0:0 Valur opna
Engir atburðir skráðir enn
HK 0:0 Fram opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

KR 3:2 ÍA opna loka
68. mín. ÍA fær hornspyrnu Benoný skallar rétt framhjá eigin marki. Margir sem héldu að þetta væri sjálfsmark. Smit nær svo að slá boltann frá eftir seinna hornið.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka