KR-ingurinn yngstur í sögu deildarinnar

Alexander Rafn Pálmason.
Alexander Rafn Pálmason. Ljósmynd/KR

Al­ex­and­er Rafn Pálma­son varð í kvöld yngsti leikmaður­inn í sögu efstu deild­ar karla í knatt­spyrnu hér á landi þegar hann kom inn á sem varamaður hjá KR gegn ÍA í 21. um­ferð Bestu deild­ar­inn­ar á Meist­ara­völl­um.

Al­ex­and­er er 14 ára og 147 daga gam­all, fædd­ur 7. apríl 2010, og hann bæt­ir metið um 171 dag.

Fyrra metið átti FH-ing­ur­inn Gils Gils­son sem lék 14 ára og 318 daga gam­all með Hafn­ar­fjarðarliðinu fyr­ir tveim­ur árum, und­ir lok tíma­bils­ins 2022.

Al­ex­and­er er son­ur Pálma Rafns Pálma­son­ar, fram­kvæmda­stjóra KR, sem stýrði KR-liðinu um skeið í sum­ar, eft­ir að Gregg Ryder var sagt upp störf­um og þar til Óskar Hrafn Þor­valds­son tók við liðinu. Pálmi lék sjálf­ur lengi með KR og er með leikja­hærri knatt­spyrnu­mönn­um Íslands.

Þá lék móðir hans, Telma Ýr Unn­steins­dótt­ir frá Fá­skrúðsfirði, 31 leik í efstu deild með Þór/​KA/​KS og Fylki.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert