Ísland U21 - Wales U21, staðan er 0:2

Hilmir Rafn Mikaelsson með boltann í dag.
Hilmir Rafn Mikaelsson með boltann í dag. mbl.is/Eyþór Árnason

U21-árs landslið Íslands tekur á móti jafnöldrum sínum í Wales í I-riðli undankeppni EM 2025 í knattspyrnu karla á Víkingsvelli klukkan 16.30 í dag.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með níu stig eftir fimm leiki og Wales er sæti ofar með 11 stig eftir sex leiki.

Mbl.is er í Víkinni og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Ísland U21 0:2 Wales U21 opna loka
77. mín. Daníel Freyr Kristjánsson (Ísland U21) á skot sem er varið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert