Þróttur R. - Breiðablik, staðan er 0:2

Agla María Albertsdóttir á fullri ferð á Þróttarvellinum í kvöld.
Agla María Albertsdóttir á fullri ferð á Þróttarvellinum í kvöld. mbl.is/Eyþór

Þróttur úr Reykjavík tekur á móti Breiðablik í 20. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á gervigrasvellinum í Laugardal klukkan 18.

Þróttur er með 24 stig í sjötta sæti deildarinnar en Breiðablik trónir á toppnum með 51 stig.

Mbl.is er í Laugardalnum og færir ykkur allt það helsta úr leiknum í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

KR 0:3 Víkingur R. opna
80. mín. Axel Óskar Andrésson (KR) fær gult spjald
Þór/KA 0:1 Valur opna
90. mín. Jasmín Erla Ingadóttir (Valur) skorar ekki úr víti Hún skýtur framhjá markinu.
Selfoss 0:0 Grótta opna
Engir atburðir skráðir enn
Valur 0:0 Afturelding opna
Engir atburðir skráðir enn
ÍBV 0:0 Stjarnan opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

Þróttur R. 0:2 Breiðablik opna loka
45. mín. Uppbótartíminn er tvær mínútur.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert