Keflavík - Fjölnir, staðan er 2:0

Fjölnir er í baráttu við ÍBV um sæti í Bestu …
Fjölnir er í baráttu við ÍBV um sæti í Bestu deildinni. Ljósmynd/Kristinn Magnússon

Keflavík og Fjölnir mætast í lokaumferð 1. deildar karla í fótbolta á Keflavíkurvelli klukkan 14. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Fyrir lokaumferðina í dag er ÍBV með 38 stig, Fjölnir 37 og Keflavík 35 í þremur efstu sætunum. Fjölnir vinnur deildina og kemst beint í Bestu deildina með sigri í dag ef ÍBV vinnur ekki Leikni á meðan. Keflavík getur tryggt sér annað sætið með sigri á Fjölni en getur ekki farið upp fyrir ÍBV vegna markatölu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Southampton 0:3 Man. United opna
90. mín. Alejandro Garnacho (Man. United) skorar 0:3 - Dalot leggur boltann út á Garnacho sem skorar af öryggi.
Fylkir 0:2 Keflavík opna
47. mín. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir (Keflavík) skorar 0:2 - Saorla skallar fyrirgjöf fyrir Sigurbjörgu og varamaðurinn gerir mjög vel. Hún lætur vaða viðstöðulaust að marki og boltinn syngur í netinu, óverjandi fyrir Tinnu í marki Fylkis.
Liverpool 0:0 Nottingham F. opna
45. mín. Ryan Yates (Nottingham F.) fær gult spjald
Stjarnan 2:1 Tindastóll opna
48. mín. Hrefna Jónsdóttir (Stjarnan) skorar 2:1 - Fékk boltann rétt utan vítateigs eftir skalla Úlfu Dísar, lék inn í miðjan teiginn og skoraði með föstu skoti.
Leiknir R. 1:0 ÍBV opna
45. mín. Hálfleikur Leiknismenn fara með eins marks forskot í hálfleikinn. Þrátt fyrir það eru Eyjamenn á leiðinni upp eins og staðan er núna.

Leiklýsing

Keflavík 2:0 Fjölnir opna loka
53. mín. Jónatan Guðni Arnarsson (Fjölnir) á skot yfir Fínt skot úr teignum en rétt yfir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert