ÍA - KA, staðan er 1:0

Erik Sandberg og Viðar Örn Kjartansson í fyrri leik liðanna …
Erik Sandberg og Viðar Örn Kjartansson í fyrri leik liðanna á Akureyri í sumar. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

ÍA tekur á móti KA í lokaumferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu karla fyrir tvískiptingu á Akranesvelli klukkan 14 í dag.

ÍA er í fimmta sæti með 31 stig og mun leika í efri hlutanum og KA er í sjöunda sæti með 27 stig og mun leika í neðri hlutanum.

Mbl.is er á Akranesi og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Tottenham 0:1 Arsenal opna
90. mín. Leik lokið Arsenal fer með sigur af hólmi. Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel hetjan.
Stjarnan 0:0 Vestri opna
45. mín. Hálfleikur
Fram 1:2 FH opna
45. mín. Kennie Chopart (Fram) fær gult spjald

Leiklýsing

ÍA 1:0 KA opna loka
57. mín. ÍA fær hornspyrnu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert