Víkingur R. - Valur, staðan er 1:2

Nadía Atladóttir er á gamla heimavöllinn í dag.
Nadía Atladóttir er á gamla heimavöllinn í dag. Kristinn Magnússon

Víkingur og Valur eigast við í 22. og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Víkingsvelli klukkan 14.

Víkingur er í fjórða sæti með 33 stig. Valur er í öðru sæti með 56 stig, einu stigi á eftir Breiðabliki.

Valur getur misst af Íslandsmeistaratitlinum til Breiðabliks, mistakist liðinu að vinna í dag og Breiðablik vinnur sinn leik gegn FH.

Mbl.is er á Víkingsvelli og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Newcastle 1:1 Man. City opna
90. mín. Rúben Dias (Man. City) fær gult spjald Straujar niður Gordon.
Breiðablik 3:2 FH opna
50. mín. Samantha Smith (Breiðablik) fær gult spjald
Keflavík 0:0 Afturelding opna
55. mín. Oliver Bjerrum Jensen (Afturelding) fær gult spjald Fer á hestbak á leikmann Keflavíkur rétt fyrir utan vítateig og Keflavík fær aukaspyrnu.
Arsenal 2:1 Leicester opna
50. mín. Oliver Skipp (Leicester) fær gult spjald Jahér og hér - Barrott er að missa vitið hérna. Skipp togar Martinelli niður og fær að sjá gula kortið.

Leiklýsing

Víkingur R. 1:2 Valur opna loka
52. mín. Staðan í Kópavogi er 3:2 fyrir Breiðablik.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert