Breiðablik - Valur, staðan er 0:1

Valsmenn fagna fyrsta marki leiksins.
Valsmenn fagna fyrsta marki leiksins. Ólafur Árdal

Breiðablik tekur á móti Val í stórleik 25. umferðarinnar í Bestu deildar karla í fótbolta í dag klukkan 19.15 á Kópavogsvelli. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Breiðablik er fyrir leikinn í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn við Víking R. en bæði liðin voru með 55 stig fyrir umferðina. Valur er með 39 stig í þriðja sæti og er í baráttu við Stjörnuna um Evrópusæti.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Aston Villa 0:0 Man. United opna
90. mín. Leik lokið Liðin skipta með sér stigunum í dag.
KA 0:4 KR opna
90. mín. Leik lokið Sanngjarn og öruggur sigur hjá KR og liðið ætlar greinilega að vera áfram meðal þeirra bestu.
ÍA 4:1 FH opna
90. mín. Leik lokið +4 mínútur.
Víkingur R. 2:2 Stjarnan opna
90. mín. Davíð Örn Atlason (Víkingur R.) fær gult spjald
HK 2:2 Fylkir opna
90. mín. Birkir Valur Jónsson (HK) fær gult spjald Fyrir brot

Leiklýsing

Breiðablik 0:1 Valur opna loka
45. mín. Albin Skoglund (Valur) á skot framhjá Pedersen með háa sendingu fram og Skoglund reynir skotið í fyrsta á lofti úr þröngu færi. Mjög erfitt og boltinn nokkuð framhjá nærstönginni.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert