Fyrsta skóflustungan tekin á Laugardalsvelli

Íslenskir landsliðsmenn á vellinum síðastliðið mánudagskvöld.
Íslenskir landsliðsmenn á vellinum síðastliðið mánudagskvöld. mbl.is/Eyþór

Formaður KSÍ, borgastjóri og ráðherra íþróttamála munu taka fyrstu skólfustungur að nýjum leikfleti á Laugardalsvelli klukkan 15 í dag. 

Leggja á nýtt blöndugras á völlinn en síðasti keppnisleikur Íslands á gamla grasinu var gegn Tyrklandi síðastliðið mánudagskvöld. 

KSÍ hefur framkvæmd að setja hita undir grasið og vera með blöndugras en leikflöturinn verður færður nær gömlu stúkunni, stærri stúkunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert