Danmörk - Ísland, staðan er 2:0

Danmörk og Ísland eigast við í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu á Pinatar-vellinum í Murcia á Spáni klukkan 17. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is. 

Þetta er seinni leikur íslenska liðsins í þessum landsleikjaglugga en Ísland gerði markalaust jafntefli við sterkt lið Kanada á föstudaginn. 

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Danmörk 2:0 Ísland opna loka
64. mín. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Ísland) á skot sem er varið Karólína með skot eða sendingu fyrir sem Östergaard þarf að kýla í horn.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka