ÍR endurheimtir markaskorara

Ívan Óli Santos er kominn í ÍR-búninginn á ný.
Ívan Óli Santos er kominn í ÍR-búninginn á ný. Ljósmynd/ÍR

Knatt­spyrnumaður­inn Ívan Óli Santos er geng­inn til liðs við upp­eld­is­fé­lagið sitt ÍR á ný og hef­ur samið þar til tveggja ára.

Ívan Óli er 21 árs og spilaði fyrst 15 ára gam­all með ÍR í 1. deild­inni árið 2018. Hann fór til HK, var þar eitt ár, 2021, og spilaði þar sinn fyrsta og eina úr­vals­deild­ar­leik til þessa.

Þaðan fór hann í Gróttu en sneri aft­ur til ÍR seinni hluta tíma­bils­ins 2023 og hjálpaði liðinu upp í 1. deild með því að skora tíu mörk í tíu leikj­um í 2. deild­inni.

Ívan fór aft­ur í Gróttu fyr­ir síðasta tíma­bil en missti af því öllu eft­ir að hafa slitið kross­band í hné áður en Íslands­mótið hófst.

ÍR-ing­ar komu veru­lega á óvart sem nýliðar í 1. deild­inni í fyrra með því að ná fimmta sæti og kom­ast með því í undanúr­slit um­spils­ins þar sem þeir töpuðu naum­lega fyr­ir Kefla­vík.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert