Fyrirliðinn heldur áfram

Leifur Andri Leifsson er fyrirliði HK.
Leifur Andri Leifsson er fyrirliði HK. mbl.is/Ólafur Árdal

Leif­ur Andri Leifs­son, fyr­irliði knatt­spyrnuliðs HK um ára­bil, hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við Kópa­vogs­fé­lagið um eitt ár, eða til loka kom­andi keppn­is­tíma­bils.

Leif­ur, sem er 35 ára gam­all, hef­ur leikið með HK all­an sinn fer­il og hef­ur spilað sam­tals á fimmta hundrað móts­leiki fyr­ir fé­lagið, en hann er lang­leikja­hæst­ur í sögu þess. Þar af eru 296 leik­ir í þrem­ur efstu deild­um Íslands­móts­ins og af þeim eru 97 leik­ir í efstu dield.

Óvissa ríkti um fram­haldið hjá hon­um eft­ir að HK féll úr Bestu deild­inni í haust en nú ligg­ur fyr­ir að hann spil­ar með liðinu í 1. deild­inni í ár.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert