Verður ekki með Vestra í sumar

Ásgeir Eyþórsson og Pétur Bjarnason í skallabaráttu í leik Fylkis …
Ásgeir Eyþórsson og Pétur Bjarnason í skallabaráttu í leik Fylkis og Vestra á síðasta tímabili. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnumaður­inn Pét­ur Bjarna­son leik­ur ekki með Vestra á kom­andi tíma­bili. Reikn­ar hann síður með því að spila knatt­spyrnu í ár.

Pét­ur, sem ólst upp hjá fyr­ir­renn­ara Vestra, BÍ/​Bol­ung­ar­vík, hélt aft­ur í heima­hag­ana fyr­ir síðasta tíma­bil þegar Vestri hélt sæti sínu í Bestu deild­inni sem nýliði.

Á und­an því hafði hann leikið með Fylki í Bestu deild­inni í eitt tíma­bil

Í sam­tali við Fót­bolta.net sagðist Pét­ur ekki ráðgera að spila í sum­ar, að minnsta kosti væri það staðan eins og er.

Hann er 28 ára sókn­ar­maður sem hef­ur spilað 200 leiki í þrem­ur efstu deild­um Íslands og skorað í þeim 60 mörk.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert