Þjálfari Íslandsmeistaranna: „Þetta er djók“

Nik Anthony Chamberlain.
Nik Anthony Chamberlain. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nik Cham­berlain, þjálf­ari Íslands­meist­ara Breiðabliks í kvenna­fót­bolt­an­um, var harðorður í garð Reykja­vík­ur­móts­ins í færslu sem hann birti á sam­fé­lags­miðlin­um X í gær.

Nik deildi þar pistli Elvars Geirs Magnús­son­ar, rit­stjóra fót­bolta.net, þar sem hann ræddi móta­fyr­ir­komu­lagið og að það væri úr sér gengið.

Elv­ar kom meðal ann­ars með þá upp­ástungu að leggja mótið niður og taka upp hrein­an úr­slita­leik í janú­ar þar sem efstu tvö lið Bestu deild­ar­inn­ar, sem eru staðsett í Reykja­vík, mæt­ast í hrein­um úr­slita­leik.

Mætti eng­inn til að af­henda bik­ar­inn

„Það er leiðin­legt að segja það en Reykja­vík­ur­mótið kvenna­meg­in, þetta er djók,“ sagði Nik í færslu sinni.

„Árið 2022 mætti eng­inn til þess að af­henda bik­ar­inn. Árið 2023 var eng­inn úr­slita­leik­ur og árið 2024 neituðu tvö stórlið að taka þátt vegna þess sem gerðist árið 2023.

Árið 2025 var Stjörn­unni boðið að taka þátt því það vantaði lið, þær vinna mótið en enda samt í öðru sæti,“ seg­ir enn frem­ur í færsl­unni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert