Anton Logi snýr heim í Breiðablik

Anton Logi Lúðvíksson.
Anton Logi Lúðvíksson. mbl.is/Óttar

Ant­on Logi Lúðvíks­son er geng­inn til liðs við Íslands­meist­ara Breiðabliks í knatt­spyrnu á nýj­an leik. 

Ant­on kem­ur frá norska fé­lag­inu Haugesund en hann var feng­inn fyr­ir síðustu leiktíð af Óskari Hrafn Þor­valds­syni sem hætti með liðið eft­ir nokkra leiki. Ant­on fékk lítið að spila eft­ir að Óskar hætti. 

Ant­on, sem verður 22 á ár­inu, á að baki 34 leiki í efstu deild með Breiðabliki þar sem hann hef­ur skorað fjög­ur mörk. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert