HK keypti Þorstein af Val

Þorsteinn Aron Antonsson stekkur hæst í leik með HK gegn …
Þorsteinn Aron Antonsson stekkur hæst í leik með HK gegn Fram síðasta haust. mbl.is/Ólafur Árdal

Knatt­spyrnumaður­inn Þor­steinn Aron Ant­ons­son mun leika áfram með HK en Kópa­vogs­fé­lagið hef­ur gengið frá kaup­um á hon­um frá Val og samið við hann til þriggja ára.

Þor­steinn, sem er 21 árs gam­all varn­ar­maður frá Sel­fossi, kom til HK fyr­ir síðasta tíma­bil í láni frá Val og var í stóru hlut­verki í varn­ar­leik liðsins í Bestu deild­inni.

Hann lék 22 leiki í deild­inni og skoraði þrjú mörk, sem öll voru sig­ur­mörk í þrem­ur leikj­um HK gegn Fram.

Þor­steinn lék um skeið með ung­lingaliðum enska fé­lags­ins Ful­ham og á að baki 21 leik með yngri landsliðum Íslands.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert