Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum

Alexander Helgi Sigurðarson er í stórum hópi leikmanna sem hafa …
Alexander Helgi Sigurðarson er í stórum hópi leikmanna sem hafa gengið til liðs við KR en hann hefur hingað til leikið með Breiðabliki. mbl.is/Óttar Geirsson

Opnað  var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum í gær, miðvikudaginn 5. febrúar, og íslensku félögin í tveimur efstu deildum karla geta fengið til sín leikmenn þar til 29. apríl.

Mbl.is fylgist að vanda með öllum breytingum á liðunum í þessum tveimur deildum og þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt eftir því sem félagaskiptin eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig frá því síðasta fé­laga­skipta­glugga var lokað síðasta sumar. Dag­setn­ing seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýju liði.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
7.2. William Eskelinen, Vestri - Oulu
7.2. Emmanuel Duah, HB Þórshöfn - Vestri
7.2. Mattias Edeland, Stocksund - ÍBV
6.2. Arnleifur Hjörleifsson, ÍA - Njarðvík
6.2. Ágúst Orri Þorsteinsson, Genoa - Breiðablik
6.2. Ásgeir Frank Ásgeirsson, Afturelding - Fjölnir
6.2. Bjarki Þór Viðarsson, Þór - Magni
6.2. Björn Bogi Guðnason, Heerenveen - Keflavík
6.2. Bragi Karl Bjarkason, ÍR - FH
6.2. Diego Montiel, Varberg - Vestri
6.2. Franko Lalic, Dalvík/Reynir - Þór
6.2. Marin Brigic, Sesvete - Keflavík
6.2. Muhamed Alghoul, Jarun - Keflavík
6.2. Róbert Orri Þorkelsson, Kongsvinger - Víkingur R.
6.2. Samúel Kári Friðjónsson, Atromitos - Stjarnan
6.2. Stígur Diljan Þórðarson, Triestina - Víkingur R.
6.2. Valgeir Valgeirsson, Örebro - Breiðablik

BESTA DEILD KARLA

Valgeir Valgeirsson er kominn til Breiðabliks eftir tvö ár með …
Valgeir Valgeirsson er kominn til Breiðabliks eftir tvö ár með Örebro í sænsku B-deildinni en hann lék áður með HK. Ljósmynd/Szilvia Micheller

BREIÐABLIK
Þjálfari: Halldór Árnason
Lokastaðan 2024: Íslandsmeistari.

Komnir:
Óstaðfest: Óli Valur Ómarsson frá Sirius (Svíþjóð)
6.2. Valgeir Valgeirsson frá Örebro (Svíþjóð)
6.2. Ágúst Orri Þorsteinsson frá Genoa (Ítalíu)
5.2. Ásgeir Helgi Orrason frá Keflavik (úr láni)
5.2. Dagur Örn Fjeldsted frá HK (úr láni)
5.2. Tómas Orri Róbertsson frá Gróttu (úr láni)

Farnir:
5.2. Oliver Sigurjónsson í Aftureldingu
5.2. Alexander Helgi Sigurðarson í KR
30.1. Ísak Snær Þorvaldsson í Rosenborg (Noregi) (úr láni)
17.12. Damir Muminovic í DPMM (Brúnei)
Óstaðfest: Patrik Johannesen í KÍ Klaksvík (Færeyjum)

Róbert Orri Þorkelsson, fyrirliði 21-árs landsliðsins á síðasta ári, er …
Róbert Orri Þorkelsson, fyrirliði 21-árs landsliðsins á síðasta ári, er kominn til Víkings eftir að hafa leikið í Noregi og Kanada frá 2021. mbl.is/Eyþór Árnason

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Sölvi Geir Ottesen.
Lokastaðan 2024: 2. sæti.

Komnir:
6.2. Róbert Orri Þorkelsson frá Kongsvinger (Noregi)
6.2. Stígur Diljan Þórðarson frá Triestina (Ítalíu)
5.2. Atli Þór Jónasson frá HK
5.2. Daníel Hafsteinsson frá KA
5.2. Sveinn Margeir Hauksson frá KA
5.2. Elmar Logi Þrándarson frá Árbæ (úr láni)
5.2. Hákon Dagur Matthíasson frá ÍR (úr láni)
5.2. Ísak Daði Ívarsson frá Gróttu (úr láni)
5.2. Jóhannes Karl Bárðarson frá Þrótti V. (úr láni)
5.2. Kári Vilberg Atlason frá Njarðvík (úr láni)
5.2. Sigurður Steinar Björnsson frá Þrótti R. (úr láni)

Farnir:
28.1. Gísli Gottskálk Þórðarson í Lech Poznan (Póllandi)

Miðjumaðurinn Birkir Heimisson er kominn aftur til Vals eftir eitt …
Miðjumaðurinn Birkir Heimisson er kominn aftur til Vals eftir eitt ár með Þór á Akureyri. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

VALUR
Þjálfari: Srdjan Tufegdzic.
Lokastaðan 2024: 3. sæti.

Komnir:
Óstaðfest: Markus Nakkim frá Orange County (Bandaríkjunm)
5.2. Birkir Heimisson frá Þór
5.2. Daði Kárason frá Víkingi Ó.
5.2. Tómas Bent Magnússon frá ÍBV
5.2. Eyþór Örn Eyþórsson frá Víkingi Ó. (úr láni)
5.2. Hilmar Starri Hilmarsson frá Þrótti V. (úr láni)
5.2. Kristján Oddur Kristjánsson frá Gróttu
5.2. Maríus Máni Jónsson frá Sindra
5.2. Sverrir Þór Kristinsson frá KFA (úr láni)
5.2. Þorsteinn Aron Antonsson frá HK (úr láni)

Farnir:
Óstaðfest: Birkir Már Sævarsson í Nacka (Svíþjóð)
31.1. Frederik Schram í Roskilde (Danmörku)

Samúel Kári Friðjónsson er kominn til Stjörnunnar eftir að hafa …
Samúel Kári Friðjónsson er kominn til Stjörnunnar eftir að hafa leikið undanfarin ellefu ár í Grikklandi, Noregi, Þýskalandi og Englandi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

STJARNAN
Þjálfari: Jökull Ingason Elísabetarson.
Lokastaðan 2024: 4. sæti.

Komnir:
Óstaðfest: Hrafn Guðmundsson frá KR
6.2. Samúel Kári Friðjónsson frá Atromitos (Grikklandi)
5.2. Benedikt V. Warén frá Vestra
5.2. Alex Þór Hauksson frá KR
5.2. Andri Rúnar Bjarnason frá Vestra
5.2. Aron Dagur Birnuson frá Grindavík
5.2. Guðmundur Rafn Ingason frá Fylki
5.2. Henrik Máni B. Hilmarsson frá ÍBV (úr láni)

Farnir:
Óstaðfest: Óli Valur Ómarsson í Sirius (Svíþjóð) (úr láni)
4.2. Róbert Frosti Þorkelsson í GAIS (Svíþjóð)
Daníel Laxdal, hættur
Hilmar Árni Halldórsson, hættur
Þórarinn Ingi Valdimarsson, hættur

Kantmaðurinn Ómar Björn Stefánsson er kominn til Skagamanna frá Fylki.
Kantmaðurinn Ómar Björn Stefánsson er kominn til Skagamanna frá Fylki. Ljósmynd/ÍA/Jón Gautur Hannesson

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Lokastaðan 2024: 5. sæti.

Komnir:
5.2. Ómar Björn Stefansson frá Fylki
5.2. Gabríel Þór Þórðarson frá Víkingi Ó. (úr láni)
5.2. Daníel Michal Grzegorzsson frá KFA

Farnir:
6.2. Arnleifur Hjörleifsson í Njarðvík 
5.2. Árni Salvar Heimisson í Grindavík (lán)
5.2. Breki Þór Hermannsson í Grindavík (lán)
5.2. Marvin Darri Steinarsson í Gróttu (var í láni frá Vestra)
Arnór Smárason, hættur

Varnarmaðurinn Birkir Valur Jónsson er kominn til FH eftir að …
Varnarmaðurinn Birkir Valur Jónsson er kominn til FH eftir að hafa leikið allan sinn feril á Íslandi með HK. mbl.is/Óttar Geirsson

FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson
Lokastaðan 2024: 6. sæti.

Komnir:
6.2. Bragi Karl Bjarkason frá ÍR
5.2. Birkir Valur Jónsson frá HK
5.2. Dusan Brkovic frá Leikni R. (úr láni)
5.2. Gils Gíslason frá ÍR (úr láni)
5.2. Þór Sigurjónsson frá KFA (úr láni)

Farnir:
Óstaðfest: Ólafur Guðmundsson í Aalesund (Noregi)
5.2. Bjarki Steinsen Arnarsson í Fylki
5.2. Ingimar Torbjörnsson Stöle í KA (úr láni)
5.2. Vuk Oskar Dimitrijevic í Fram
15.1. Logi Hrafn Róbertsson í Istra (Króatíu)
6.1. Robby Wakaka í Tienen (Belgíu)
Finnur Orri Margeirsson, hættur

Varnarmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson er kominn til KA frá ÍBV.
Varnarmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson er kominn til KA frá ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Lokastaðan 2024: 7. sæti og bikarmeistari.

Komnir:
5.2. Guðjón Ernir Hrafnkelsson frá ÍBV
5.2. Árni Veigar Árnason frá Hetti/Hugin (úr láni)
5.2. Breki Hólm Baldursson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
5.2. Hákon Atli Aðalsteinsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
5.2. Ingimar Torbjörnsson Stöle frá FH (úr láni)

Farnir:
Óstaðfest: Guy Smit í Vestra
5.2. Elfar Árni Aðalsteinsson í Völsung
5.2. Daníel Hafsteinsson í Víking R.
5.2. Ívar Arnbro Þórhallsson í Völsung (lán - var í láni hjá Hetti/Hugin)
5.2. Sveinn Margeir Hauksson í Víking R.
27.1. Kristijan Jajalo í Dinamo Helfort (Austurríki)

Danski Matthias Præst er kominn til KR frá Fylki.
Danski Matthias Præst er kominn til KR frá Fylki. mbl.is/Ólafur Árdal

KR
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Lokastaðan 2024: 8. sæti.

Komnir:
Óstaðfest: Kristófer Orri Pétursson frá Gróttu
5.2. Alexander Helgi Sigurðarson frá Breiðabliki
5.2. Atli Hrafn Andrason frá HK
5.2. Eiður Gauti Sæbjörnsson frá HK
5.2. Gabríel Hrannar Eyjólfsson frá Gróttu
5.2. Halldór Snær Georgsson frá Fjölni
5.2. Hjalti Sigurðsson frá Leikni R.
5.2. Jakob Gunnar Sigurðsson frá Völsungi
5.2. Július Mar Júlíusson frá Fjölni
5.2. Matthias Præst frá Fylki
5.2. Óliver Dagur Thorlacius frá Fjölni
5.2. Róbert Elís Hlynsson frá ÍR
5.2. Vicente Valor frá ÍBV

Farnir:
Óstaðfest: Hrafn Guðmundsson í Stjörnuna
Óstaðfest: Guy Smit í Vestra
5.2. Alex Þór Hauksson í Stjörnuna
5.2. Axel Óskar Andrésson í Aftureldingu
5.2. Eyþór Aron Wöhler í Fylki
5.2. Rúrik Gunnarsson í HK
3.1. Benoný Breki Andrésson í Stockport (Englandi)
Theódór Elmar Bjarnason, hættur

Kantmaðurinn Vuk Oskar Dimitrijevic er kominn til Fram frá FH.
Kantmaðurinn Vuk Oskar Dimitrijevic er kominn til Fram frá FH. mbl.is/Ólafur Árdal

FRAM
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Lokastaðan 2024: 9. sæti.

Komnir:
Óstaðfest: Isra García frá Barbastro (Spáni)
Óstaðfest: Óliver Elís Hlynsson frá ÍR
5.2. Arnar Daníel Aðalsteinsson frá Gróttu
5.2. Kristófer Konráðsson frá Grindavík
5.2. Róbert Hauksson frá Leikni R.
5.2. Sigurjón Rúnarsson frá Grindavík
5.2. Viktor Freyr Sigurðsson frá Leikni R.
5.2. Vuk Oskar Dimitrijevic frá FH
5.2. Benjamín Jónsson frá Þrótti V. (úr láni)
5.2. Egill Otti Vilhjálmsson frá Þrótti V. (úr láni)
5.2. Víðir Freyr Ívarsson frá Hetti/Hugin (úr láni)

Farnir:
5.2. Orri Sigurjónsson í Þór
5.2. Mikael Trausti Viðarsson í ÍR
5.2. Stefán Þór Hannesson í Hamar

Hollendingurinn Guy Smit mun verja mark Vestra í ár en …
Hollendingurinn Guy Smit mun verja mark Vestra í ár en hann hefur leikið með KR, Val, ÍBV og Leikni R. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Lokastaðan 2024: 10. sæti.

Komnir:
Óstaðfest: Guy Smit frá KR
Óstaðfest: Guðmundur Páll Einarsson frá KFG
7.2. Emmanuel Duah frá HB Þórshöfn (Færeyjum)
6.2. Óstaðfest: 
Diego Montiel frá Varberg (Svíþjóð)
5.2. Nacho Gil frá Selfossi (úr láni)

Farnir:
Óstaðfest: Ibrahima Baldé í Þór
7.2. William Eskelinen í Oulu (Finnlandi)
5.2. Benedikt V. Warén í Stjörnuna
5.2. Andri Rúnar Bjarnason í Stjörnuna
5.2. Elvar Baldvinsson í Völsung

Omar Sowe, sóknarmaður frá Gabon, er kominn til ÍBV en …
Omar Sowe, sóknarmaður frá Gabon, er kominn til ÍBV en hann hefur skorað 26 mörk fyrir Leikni R. í 1. deildinni undanfarin tvö ár. mbl.is/Eggert Jóhannesson

ÍBV
Þjálfari: Þorlákur Árnason.
Lokastaðan 2024: Meistari 1. deildar.

Komnir:
Óstaðfest: Jovan Mitrovic frá Indija (Serbíu)
Óstaðfest: Jörgen Pettersen frá Þrótti R.
Óstaðfest: Milan Tomic frá Vrsac (Serbíu)
Óstaðfest: Birgir Ómar Hlynsson frá Þór (lán)
7.2. Mattias Edeland frá Stocksund (Svíþjóð)
5.2. Omar Sowe frá Leikni R.
5.2. Arnór Ingi Kristinsson rá Leikni R.

Farnir:
5.2. Guðjón Ernir Hrafnkelsson í KA
5.2. Arnór Sölvi Harðarson í ÍR
5.2. Eiður Atli Rúnarsson í HK (úr láni)
5.2. Henrik Máni B. Hilmarsson í Stjörnuna (úr láni)
5.2. Tómas Bent Magnússon í Val
5.2. Vicente Valor í KR

Axel Óskar Andrésson er kominn til Aftureldingar eftir ellefu ára …
Axel Óskar Andrésson er kominn til Aftureldingar eftir ellefu ára fjarveru en hann lék með KR á síðasta tímabili. mbl.is/Eyþór Árnason

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Lokastaðan 2024: 4. sæti 1. deildar og sigur í umspili.

Komnir:
5.2. Axel Óskar Andrésson frá KR
5.2. Oliver Sigurjónsson frá Breiðabliki
5.2. Þórður Gunnar Hafþórsson frá Fylki
5.2. Þórður Ingason frá KFA

Farnir:
6.2. Ásgeir Frank Ásgeirsson í Fjölni


1. DEILD KARLA (Lengjudeildin)

Aron Kristófer Lárusson, fyrrverandi leikmaður KR og ÍA, er kominn …
Aron Kristófer Lárusson, fyrrverandi leikmaður KR og ÍA, er kominn til HK frá Þór á Akureyri. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

HK
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Lokastaðan 2024: 11. sæti Bestu deildar.

Komnir:
5.2. Aron Kristófer Lárusson frá Þór
5.2. Dagur Ingi Axelsson frá Fjölni
5.2. Haukur Leifur Eiríksson frá Þrótti V.
5.2. Andri Már Harðarson frá Haukum (úr láni)
5.2. Eiður Atli Rúnarsson frá ÍBV (úr láni)
5.2. Ólafur Örn Ásgeirsson frá Völsungi (úr láni)
5.2. Rúrik Gunnarsson frá KR

Farnir:
5.2. Atli Þór Jónasson í Víking R.
5.2. Birkir Valur Jónsson í FH
5.2. Atli Hrafn Andrason í KR
5.2. Dagur Örn Fjeldsted í Breiðablik (úr láni)
5.2. Eiður Gauti Sæbjörnsson í KR
5.2. Þorsteinn Aron Antonsson í Val (úr láni)

Eyþór Aron Wöhler er kominn til Fylkis eftir eitt tímabil …
Eyþór Aron Wöhler er kominn til Fylkis eftir eitt tímabil í röðum KR-inga. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

FYLKIR
Þjálfari: Árni Freyr Guðnason.
Lokastaðan 2024: 12. sæti Bestu deildar.

Komnir:
5.2. Bjarki Steinsen Arnarsson frá FH
5.2. Eyþór Aron Wöhler frá KR

Farnir:
5.2. Ómar Björn Stefánsson í ÍA
5.2. Þórður Gunnar Hafþórsson í Aftureldingu
5.2. Guðmundur Rafn Ingason í Stjörnuna
5.2. Matthias Præst í KR

Palenstínski framherjinn Muhamed Alghoul er kominn aftur til Keflavíkur en …
Palenstínski framherjinn Muhamed Alghoul er kominn aftur til Keflavíkur en hann lék þar áður 2023. Ljósmynd/Kristinn Steinn

KEFLAVÍK
Þjálfari: Haraldur Freyr Guðmundsson.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 1. deildar.

Komnir:
Óstaðfest: Stefan Ljubicic frá Skövde AIK (Svíþjóð)
6.2. Marin Brigic frá Sesvete (Króatíu)
6.2. Muhamed Alghoul frá Jarun (Króatíu)
6.2. Björn Bogi Guðnason frá Heerenveen (Hollandi)
5.2. Hreggviður Hermannsson frá Njarðvík
5.2. Eiður Orri Ragnarsson frá KFA
5.2. Alex Þór Reynisson frá Víði (úr láni)

Farnir:
5.2. Ásgeir Helgi Orrason í Breiðablik (úr láni)
5.2. Sigurður Orri Ingimarsson í ÍR
3.2. Mihael Mladen í Radnik Krizevci (Króatíu)

Miðjumaðurinn Árni Elvar Árnason er kominn til Fjölnis frá Þór …
Miðjumaðurinn Árni Elvar Árnason er kominn til Fjölnis frá Þór á Akureyri. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson.
Lokastaðan 2024: 3. sæti 1. deildar.

Komnir:
6.2. Ásgeir Frank Ásgeirsson frá Aftureldingu
5.2. Axel Freyr Ívarsson frá Kára
5.2. Árni Elvar Árnason frá Þór

Farnir:
5.2. Dagur Ingi Axelsson í HK
5.2. Axel Freyr Harðarson í ÍR
5.2. Halldór Snær Georgsson í KR
5.2. Július Mar Júlíusson í KR
5.2. Óliver Dagur Thorlacius í KR
Guðmundur Karl Guðmundsson, hættur

ÍR
Þjálfari: Jóhann Birnir Guðmundsson.
Lokastaðan 2024: 5. sæti 1. deildar.

Komnir:
Óstaðfest: Ívan Óli Santos frá Gróttu
5.2. Baldur Páll Sævarsson frá Víkingi R.
5.2. Jónþór Atli Ingólfsson frá Augnabliki
5.2. Arnór Sölvi Harðarson frá ÍBV
5.2. Birgir Óliver Árnason frá KFK (úr láni)
5.2. Mikael Trausti Viðarsson frá Fram
5.2. Sigurður Karl Gunnarsson frá Árbæ
5.2. Sigurður Orri Ingimarsson frá Keflavík

Farnir:
Óstaðfest: Óliver Elís Hlynsson í Fram
6.2. Bragi Karl Bjarkason í FH
5.2. Arnór Gauti Úlfarsson í Grindavík
5.2. Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
5.2. Gils Gíslason í FH (úr láni)
5.2. Hákon Dagur Matthíasson í Víking R. (úr láni)
5.2. Róbert Elís Hlynsson í KR

NJARÐVÍK
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Lokastaðan 2024: 6. sæti 1. deildar.

Komnir:
Óstaðfest: Valdimar Jóhannsson frá Selfossi
6.2. Arnleifur Hjörleifsson frá ÍA 
5.2. Haraldur Smári Ingason frá Víði (úr láni)
5.2. Róbert William Bagguley frá Þrótti V. (úr láni)

Farnir:
5.2. Hreggviður Hermannsson í Keflavík
5.2. Kári Vilberg Atlason í Víking R. (úr láni)
5.2. Símon Logi Thasaphong í Grindavík (úr láni)


ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Sigurvin Ólafsson.
Lokastaðan 2024: 7. sæti 1. deildar.

Komnir:
5.2. Adrían Valencia frá KFG (úr láni)
5.2. Andi Morina frá Elliða (úr láni)
5.2. Ágúst Karel Magnússon frá Ægi (úr láni)
5.2. Björgvin Stefánsson frá KFK (úr láni)
5.2. Daníel Karl Þrastarson frá KFG (úr láni)
5.2. Eiður Jack Erlingsson frá Þrótti V. (úr láni)
5.2. Guðmundur Axel Hilmarsson frá Haukum (úr láni)
5.2. Patrekur Máni Ingólfsson frá Sindra
5.2. Samúel Már Kristinsson frá KV (úr láni)

Farnir:
Óstaðfest: Jörgen Pettersen í ÍBV
5.2. Sveinn Óli Guðnason í Hauka
5.2. Sigurður Steinar Björnsson í Víking R. (úr láni)

Framherjinn Dagur Ingi Hammer er kominn til Leiknis í Reykjavík …
Framherjinn Dagur Ingi Hammer er kominn til Leiknis í Reykjavík frá Grindvíkingum. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

LEIKNIR R.
Þjálfari: Ólafur Hrannar Kristjánsson.
Lokastaðan 2024: 8. sæti 1. deildar.

Komnir:
6.2. Anton Fannar Kjartansson frá Ægi
5.2. Axel Freyr Harðarson frá Fjölni
5.2. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson frá Grindavík

Farnir:
5.2. Omar Sowe í ÍBV
5.2. Arnór Ingi Kristinsson í ÍBV
5.2. Dusan Brkovic í FH (úr láni)
5.2. Hjalti Sigurðsson í KR
5.2. Róbert Hauksson í Fram
5.2. Viktor Freyr Sigurðsson í Fram

Sindri Þór Guðmundsson, sem lék lengi með Keflavík, er kominn …
Sindri Þór Guðmundsson, sem lék lengi með Keflavík, er kominn til Grindvíkinga frá Reyni í Sandgerði. mbl.is/Hákon

GRINDAVÍK
Þjálfari: Haraldur Árni Hróðmarsson.
Lokastaðan 2024: 9. sæti 1. deildar.

Komnir:
Óstaðfest: Kristófer Máni Pálsson frá Breiðabliki
5.2. Arnór Gauti Úlfarsson frá ÍR
5.2. Sindri Þór Guðmundsson frá Reyni S.
5.2. Árni Salvar Heimisson frá ÍA (lán)
5.2. Breki Þór Hermannsson frá ÍA (lán)
5.2. Mathias Larsen frá Reyni S. (úr láni)
5.2. Símon Logi Thasaphong frá Njarðvík (úr láni)
5.2. Viktor Guðberg Hauksson frá Reyni S. (úr láni)

Farnir:
5.2. Aron Dagur Birnuson í Stjörnuna
5.2. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson í Leikni R.
5.2. Daniel Arnaud Ndi í Víking Ó. (úr láni)
5.2. Kristófer Konráðsson í Fram
5.2. Sigurjón Rúnarsson í Fram
30.1. Hassan Jalloh í ástralskt félag (var í láni hjá Dalvík/Reyni)
27.1. Josip Krznaric í Krka (Slóveníu)
15.1. Ion Perelló í spænskt félag
14.1. Nuno Malheiro í Atletico Mariner (Ítalíu)
18.12. Dennis Nieblas í Costa Amalfi (Ítalíu)

Orri Sigurjónsson er kominn aftur til Þórs eftir tvö ár …
Orri Sigurjónsson er kominn aftur til Þórs eftir tvö ár með Fram. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

ÞÓR
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Lokastaðan 2024: 10. sæti 1. deildar.

Komnir:
Óstaðfest: Yann Emmanuel Affi frá BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)
Óstaðfest: Ibrahima Baldé frá Vestra
Óstaðfest: Juan Guardia frá Völsungi
Óstaðfest: Víðir Jökull Valdimarsson frá KH
6.2. Franko Lalic frá Dalvík/Reyni
5.2. Orri Sigurjónsson frá Fram
5.2. Jón Jökull Hjaltason frá Þrótti V. (úr láni)
5.2. Viðar Már Hilmarsson frá Magna (úr láni)

Farnir:
Óstaðfest: Birgir Ómar Hlynsson í ÍBV (lán)
6.2. Bjarki Þór Viðarsson í Magna
5.2. Auðunn Ingi Valtýsson í Dalvík/Reyni
5.2. Aron Kristófer Lárusson í HK
5.2. Árni Elvar Árnason í Fjölni
5.2. Birkir Heimisson í Val
24.9. Aron Einar Gunnarsson í Al Gharafa (Katar)

Framherjinn Frosti Brynjólfsson er kominn til Selfyssinga frá Haukum.
Framherjinn Frosti Brynjólfsson er kominn til Selfyssinga frá Haukum. mbl.is/Óttar Geirsson

SELFOSS
Þjálfari: Bjarni Jóhannsson.
Lokastaðan 2024: Meistari 2. deildar.

Komnir:
5.2. Frosti Brynjólfsson frá Haukum
5.2. Þórbergur Egill Yngvason frá KFR

Farnir:
5.2. Ingvi Rafn Óskarsson í Stokkseyri
5.2. Óliver Þorkelsson í Hauka (var í láni hjá Hamri)
5.2. Nacho Gil í Vestra (úr láni)
8.10. Gonzalo Zamorano í spænskt félag

Elfar Árni Aðalsteinsson er kominn heim til Húsavíkur og leikur …
Elfar Árni Aðalsteinsson er kominn heim til Húsavíkur og leikur með Völsungi eftir fjórtán ára fjarveru og tíu ár með KA. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

VÖLSUNGUR
Þjálfari: Aðalsteinn Jóhann Friðriksson.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 2. deildar.

Komnir:
5.2. Elfar Árni Aðalsteinsson frá KA
5.2. Elvar Baldvinsson frá Vestra
5.2. Ívar Arnbro Þórhallsson frá KA (lán)

Farnir:
Óstaðfest: Juan Guardia í Þór
5.2. Jakob Gunnar Sigurðsson í KR
5.2. Ólafur Örn Ásgeirsson í HK (úr láni)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert