Staðfesta brottför Danijels

Danijel Dejan Djuric.
Danijel Dejan Djuric. mbl.is/Eyþór Árnason

Vík­ing­ur úr Reykja­vík hef­ur staðfest fé­laga­skipti Danij­els Dej­ans Djuric til króa­tíska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Istra. 

Danij­el verður því ekki með Vík­ingi í seinni leik liðsins gegn Pan­athinai­kos í um­spili um sæti í 16-liða úr­slit­um Sam­bands­deild­ar­inn­ar í Aþenu næst­kom­andi fimmtu­dags­kvöld. 

Danij­el Dej­an, sem er 22 ára gam­all, á búlgarska móður og serbnesk­an föður en hef­ur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hann hef­ur leikið þrjá A-lands­leiki fyr­ir Íslands hönd og hvorki fleiri né færri en 56 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Danij­el gekk í raðir Vík­ings frá Midtjyl­l­and í Dan­mörku sum­arið 2022 og hef­ur síðan þá tví­veg­is orðið bikar­meist­ari og einu sinni Íslands­meist­ari. 

Hjá Istra hitt­ir hann fyr­ir Loga Hrafn Ró­berts­son, sem gekk til liðs við fé­lagið frá FH í upp­hafi árs.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert