Arnar: „Mér er illa við að nefna nöfn“

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 1:36
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 1:36
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

„Það má ekki gleyma því að við eig­um leik­menn sem hafa flogið und­ir radar­inn,“ sagði Arn­ar Gunn­laugs­son, nýráðinn þjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, í Dag­mál­um.

Arn­ar, sem er 51 árs gam­all, var ráðinn landsliðsþjálf­ari þann 15. janú­ar eft­ir að hafa stýrt Vík­ingi úr Reykja­vík frá ár­inu 2018 en liðið varð tví­veg­is Íslands­meist­ari und­ir stjórn Arn­ars og fjór­um sinn­um bikar­meist­ari.

Hug­ur­inn reik­ar

Marg­ir af leik­mönn­um ís­lenska landsliðsins í dag spila í sterk­um deild­um í Evr­ópu en fá kannski ekki alltaf at­hygl­ina sem þeir eiga skilið.

„Þetta eru strák­ar sem hafa verið að spila í hæsta gæðaflokki í lang­an tíma,“ sagði Arn­ar.

„Mér er illa við að nefna nöfn en ég var að horfa á leik um dag­inn í sjón­varp­inu, Venezia á móti In­ter Mílanó, og við eig­um tvo stráka þar sem voru að spila á móti In­ter, Bjarka Stein og Mika­el Ell­ert. Þetta var úti­leik­ur hjá Venezia og þetta er akkúrat leik­ur­inn sem maður sér fyr­ir sér í þess­um landsliðsum­hverfi, hár gæðastuðull á erfiðum úti­velli.

Þá fer hug­ur­inn strax að reika því það er lítið búið að tala um þessa stráka. Það eru fleiri strák­ar þarna úti sem eru að spila í mjög háum gæðaflokki, án þess kannski að tekið sé eft­ir því,“ sagði Arn­ar meðal ann­ars.

Viðtalið við Arn­ar í heild sinni má nálg­ast með því að smella hér eða á hlekk­inn hér fyr­ir ofan.

Arnar Gunnlaugsson.
Arn­ar Gunn­laugs­son. mbl.is/​Karítas
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert