Óvæntur sigur ÍR - Sannfærandi FH-ingar

Guðjón Máni Magnússon og Hákon Dagur Matthíasson.
Guðjón Máni Magnússon og Hákon Dagur Matthíasson. Ljósmynd/ÍR

ÍR-ing­ar gerðu sér lítið fyr­ir og unnu góðan sig­ur gegn Aft­ur­eld­ingu, 3:1, í deilda­bik­ar karla í fót­bolta í Eg­ils­höll­inni í gær­kvöld.

Há­kon Dag­ur Matth­ías­son, sem gekk al­farið til liðs við ÍR frá Vík­ingi Reykja­vík í byrj­un árs, skoraði tvö mörk fyr­ir ÍR og Guðjón Máni Magnús­son eitt. Aron Jó­hanns­son skoraði mark Aft­ur­eld­ing­ar.

Aft­ur­eld­ing er áfram á toppi riðils­ins með sex stig eft­ir þrjá leiki en ÍR er með jafn mörg stig í öðru sæt­inu eft­ir tvo leiki.

Í sama riðli vann FH ör­ugg­an 3:0-sig­ur gegn HK í Kórn­um í gær­kvöldi.

Kjart­an Kári Hall­dórs­son, Bragi Karl Bjarka­son og Arn­ór Borg Guðjohnsen skoruðu mörk FH-inga en Tumi Þor­vars­son, leikmaður HK, fékk rautt spjald und­ir lok leiks­ins.

FH er í þriðja sæti riðils­ins með þrjú stig en HK er á botn­in­um með eng­in stig.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert