Blikar mörðu Njarðvíkinga

Höskuldur Gunnlaugssons skoraði eitt marka Breiðabliks.
Höskuldur Gunnlaugssons skoraði eitt marka Breiðabliks. mbl.is/Ólafur Árdal

Íslands­meist­ar­ar Breiðabliks höfðu bet­ur gegn Njarðvík, 3:2, í 2. riðli A-deild­ar karla í deilda­bik­arn­um í knatt­spyrnu í Reykja­nes­höll­inni í gær­kvöldi.

Með sigr­in­um fóru Blikar á topp­inn þar sem liðið er með tíu stig. Njarðvík er í fimmta sæti með þrjú stig.

Davíð Ingvars­son kom Breiðabliki yfir eft­ir hálf­tíma leik en Dom­inik Radic jafnaði met­in aðeins fimm mín­út­um síðar. Var staðan því jöfn, 1:1, í hálfleik.

Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son kom Blik­um aft­ur í for­ystu á 52. mín­útu og Krist­inn Stein­dórs­son bætti við þriðja mark­inu fimm mín­út­um síðar.

Áður en yfir lauk minnkaði Radic mun­inn fyr­ir Njarðvík með marki úr víta­spyrnu en nær komust heima­menn ekki og eins marks sig­ur Breiðabliks varð niðurstaðan.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert