Fylkir í úrslit eftir sigur á KR

Bjarki Steinsen Arnarsson og Jóhannes Kristinn Bjarnason eigast við í …
Bjarki Steinsen Arnarsson og Jóhannes Kristinn Bjarnason eigast við í Árbænum í kvöld. mbl.is/Karítas

Fylk­ir tryggði sér í kvöld sæti í úr­slita­leik deilda­bik­ars karla í knatt­spyrnu með því að leggja KR að velli, 2:1, í undanúr­slit­um í Árbæn­um. Sig­ur­mark Fylk­is kom á þriðju mín­útu upp­bót­ar­tíma.

Fylk­ir, sem féll úr Bestu deild­inni síðasta haust, mæt­ir annað hvort Val eða ÍR í úr­slita­leikn­um. Þau mæt­ast á þriðju­dags­kvöld.

Í kvöld var það fyr­irliðinn Ragn­ar Bragi Sveins­son sem kom heima­mönn­um í Fylki í for­ystu eft­ir átta mín­útna leik þegar hann skoraði beint úr auka­spyrnu.

Eiður Gauti Sæ­björns­son jafnaði met­in fyr­ir KR á 37. mín­útu þegar hann slapp einn í gegn eft­ir skynd­isókn og skoraði. 

Þegar virt­ist stefna í fram­leng­ingu skoraði Eyþór Aron Wöhler, sem kom til Fylk­is frá KR, sig­ur­markið á þriðju mín­útu upp­bót­ar­tíma er hann slapp í gegn og lagði bolt­ann fram­hjá Hall­dóri Snæ Georgs­syni í marki KR.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert