Þorleifur æfði með Breiðabliki

Þorleifur Úlfarsson á æfingu með íslenska U21-árs landsliðinu fyrir tveimur …
Þorleifur Úlfarsson á æfingu með íslenska U21-árs landsliðinu fyrir tveimur árum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Knatt­spyrnumaður­inn Þor­leif­ur Úlfars­son æfði með upp­eld­is­fé­lagi sínu Breiðabliki í Lagos í Portúgal í dag, þar sem Íslands­meist­ar­arn­ir eru nú í æf­inga­ferð.

Þor­leif­ur er samn­ings­laus eft­ir að hann fékk samn­ingi sín­um hjá ung­verska fé­lag­inu Debr­ecen rift í síðasta mánuði.

Sókn­ar­maður­inn á að baki einn leik í efstu deild með Breiðabliki sum­arið 2021 en hef­ur einnig verið á mála hjá Hou­st­on Dynamo í Banda­ríkj­un­um auk þess að leika með Vík­ingi frá Ólafs­vík og Augna­bliki að láni frá Breiðabliki á sín­um tíma.

Þor­leif­ur er 24 ára og er að jafna sig á meiðslum sem héldu hon­um lengi frá. Breiðablik birti í dag mynd­skeið af æf­ingu liðsins í Lagos þar sem Þor­leif­ur er í aðal­hlut­verki:

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert