Fyrsta æfingin undir stjórn Arnars (myndskeið)

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari.
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari. mbl.is/Árni Sæberg

Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, stýrði í gær sinni fyrstu æf­ingu sem landsliðsþjálf­ari.

Íslenska liðið er við æf­ing­ar í Alican­te á Spáni þar sem það und­ir­býr sig fyr­ir tvo leiki gegn Kó­sovó í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar.

Fyrri leik­ur­inn fer fram í Prist­ína í Kó­sovó á fimmtu­dag­inn og síðari leik­ur­inn, eig­in­leg­ur heima­leik­ur Íslands, fer fram í Murcia á Spáni á sunnu­dag.

KSÍ birti mynd­skeið af fyrstu æf­ing­unni und­ir stjórn Arn­ars sem má sjá hér:

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert