Stefnir í fullan völl gegn Íslandi

Fadil Vokrri-leikvangurinn í Prishtina þar sem Ísland leikur á fimmtudagskvöldið.
Fadil Vokrri-leikvangurinn í Prishtina þar sem Ísland leikur á fimmtudagskvöldið. Ljósmynd/Kosovanfooty

Útlit er fyr­ir að upp­selt verði á fyrri leik Kósóvó og Íslands í um­spili Þjóðadeild­ar karla í fót­bolta sem fram fer í Pris­ht­ina, höfuðborg Kósóvó, á fimmtu­dags­kvöldið.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is hafa þegar um 9.000 miðar verið seld­ir á leik­inn en Fatil Vo­krri-leik­vang­ur­inn í höfuðborg­inni rúm­ar 13.980 áhorf­end­ur.

Völl­ur­inn var end­ur­nýjaður á ár­un­um 2016 til 2018 og þá lenti Kósóvó ein­mitt í því að þurfa að spila heima­leik sinn gegn Íslandi í undan­keppni HM í Sh­kodër í Alban­íu. Rétt eins og Ísland þarf núna að spila heima­leik sinn gegn Kósóvó á sunnu­dag­inn kem­ur í Murcia á Spáni vegna fram­kvæmda á Laug­ar­dals­vell­in­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert