Mikið breyst frá því Arnar var í landsliðinu

Arnar Gunnlaugsson og Orri Steinn Óskarsson á blaðamannafundi í kvöld.
Arnar Gunnlaugsson og Orri Steinn Óskarsson á blaðamannafundi í kvöld. mbl.is/Jóhann Ingi

„Þetta er búið að vera frá­bært hingað til,“ sagði Arn­ar Gunn­laugs­son, landsliðsþjálf­ari karla í fót­bolta, á blaðamanna­fundi landsliðsins í Prist­ínu í Kó­sovó í gær­kvöldi um fyrstu þrjá mánuðina í starf­inu.

„Það er mjög fag­mann­lega að öllu staðið og þessi ferð er búin að opna aug­un mín fyr­ir því starfi sem er búið að vera í gangi. Það er hugsað út í öll smá­atriði og allt geng­ur eins og smurð vél.

Starfs­fólkið kann sitt fag og læt­ur mér líða eins og ég sé bú­inn að vera með þeim í mörg ár. Strák­arn­ir hafa svo tekið mér mjög vel,“ sagði Arn­ar og hélt áfram:

„Það eru ein­hverj­ar 80 tösk­ur með okk­ur núna. Þegar ég var í þessu landsliði var þetta ein taska og maður hélt á öllu sjálf­ur.

Þetta er allt ann­ar leik­ur og þetta er eins og risa­stórt fyr­ir­tæki. Það er mikið hlúð að leik­mönn­um, sem sinna erfiðasta starf­inu, sem er að ná í úr­slit.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert