Strákarnir réðu ekki við Dani

U19 ára liðið sem mætti Dönum í dag.
U19 ára liðið sem mætti Dönum í dag. Ljósmynd/KSÍ

Íslenska U19 ára landsliðið í knatt­spyrnu beið í dag lægri hlut fyr­ir Dön­um, 2:0, í undan­keppni Evr­ópu­móts karla í þess­um ald­urs­flokki.

Liðin mætt­ust í ung­verska bæn­um Hajd­uszo­boszlo en þetta var fyrsta um­ferðin í mill­iriðli um sæti í loka­keppni EM.

Oscar Schw­artau kom Dön­um yfir á 35. mín­útu og ís­lenska liðið skoraði slysa­legt sjálfs­mark í lok fyrri hálfleiks­ins.

Þar við sat og Dan­ir eru komn­ir með þrjú stig. Íslensku strák­arn­ir mæta Aust­ur­ríki á laug­ar­dag­inn og svo Ung­verjalandi í lokaum­ferðinni á þriðju­dag­inn. Sig­urlið riðils­ins kemst í loka­keppn­ina en hún fer fram í Rúm­en­íu í sum­ar.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert